Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 191 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bréf, dómar og skjöl áhrærandi Vigfús Gíslason lögmann; Ísland, 1520-1538

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Thorlacius 
Fæddur
28. september 1681 
Dáinn
1. nóvember 1762 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-39v)
Bréf, dómar og skjöl áhrærandi Vigfús Gíslason lögmann
Aths.

Að mestu skjöl um erfðadeilu að Vigfúsi Gíslasyni lögmanni látnum. Vigfús dó árið 1520.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
39 blöð og blaðstubbar ().
Tölusetning blaða

Seinni tíma blaðsíðumerking þar sem pappírsblað frá Árna Magnússyni er einnig blaðsíðumerkt sem og seðill.

Ástand

Mörg blöð eru götótt og mjög illa farin.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Pappírsblað með hendi Árna Magnússonar, en á því er afritað brot af frásögn þar sem ættir Norðurlandabúa eru raktar til Trójumanna.

Band

Band frá nóvember 1975.  

Fylgigögn

Einn seðill (sem bls. 21-22 (145 mm x 100 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Mitt, gefið mér af monsieur Brynjólfi Þórðarsyni 1705.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Blaðsíður 1-18, 23-57, 59-81 eru tímasettar til c1520-1538 (sjá ONPRegistre, bls. 449), en handritið er tímasett til 16. aldar í Katalog I, bls. 461.

Ferill

Brynjólfur Þórðarson gaf Árna Magnússyni handritið árið 1705 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. febrúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 463 (nr. 868). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. nóvember 1886. GI skráði 14. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1975. Eldra band er í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »