Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 187 a 4to

Skoða myndir

Langaréttarbót; Ísland, 1543

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r)
Langaréttarbót Kristjáns konungs I. frá 1450
Aths.

Bl. 1v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().
Ástand

Skinnið er víða illa farið.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá því í nóvember 1973.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 1543 í Katalog I, bls. 461.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. mars 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 461 (nr. 863). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 5. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í nóvember 1973. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í september 1973.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Brot íslenskra miðaldahandrita“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 121-140
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Um tímasetningar í íslenskum miðaldahandritum“, Saltari stilltur og sleginn Svanhildi Óskarsdóttur fimmtugri 13. mars 20142014; s. 105-108
« »