Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 186 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kirkjuskipanir og skriftamál; Ísland, 1480

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Loth, Agnete 
Fædd
18. nóvember 1921 
Dáin
2. júní 1990 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-4v)
Um skritamál og iðrun
2(4v-33v)
Kristinréttur Árna biskpusSkipan Vilhjálms kardinála 1247
Aths.

Um helgidaga og kirknaeignir, frá 17. ágúst 1247.

3(33v-64v)
Kirkjuskipanir
Aths.

Frá 12.-14. öld.

Bl. 65 upprunalega autt, en nú eru á því nöfn og ártal.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
65 blöð ().
Ástand

Skinnið er stökkt og nokkuð skaddað fremst og aftast í hdr.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 65 (upprunalega autt): á því eru nú nöfn og ártalið 1688.

Band

Band frá júlí 1978.  

Fylgigögn

Fjórir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (143 mm x 98 mm): „Mitt. Fengið af lögmanninum Páli Vídalín, hann fékk af Vermundi Ketilssyni. Þetta er registrerað.“
  • Seðill 2(155 mm x 109 mm): „Í vetur 1707 léði Björn Halldórsson í Ey Jóni Þórðarsyni á Bakka í Melasveit Kristinrétt á Kálfskinn, mutilum í stóru 16 blaða formi, eða litlu 4to. Þar stóð í, að leita heilla hjá Fossbyggjum eða Fossbúum. Fragment þetta sagði hann eiga Vermund Ketilsson, þar nærri sér. Jón meinar þetta hafa verið heldur collection úr ýmsu en réttara Kristinrétt. Habeo libellum.“
  • seðill 3 (155 mm x 109 mm): „Kom frá Ísland[i] með Admiral Raben, 1720.“
  • Seðill 4 (92 mm x 127 mm): „De confessione et poenitentia, non nulla (?) islandice. Kristinréttur (Árna biskups) Biskupa statutum margar. Eiríks erkibiskups bréf mörg til Íslands. NB. 4to minori vel octavo. Kverið fékk ég 1707 úr Borgarfirði frá Vermundi Ketilssyni.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1480 (sjá ONPRegistre, bls. 449), en til 1450-1500 í Katalog I, bls. 461.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. september 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 461 (nr. 862). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 14. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1978. Eldra band er í öskju með hdr. Gömul askja (utan af filmum) sem hdr. var eitt sinn í fylgdi því og ásamt miða með hendi Agnete Loth.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Hans Bekker-Nielsen, Ole Widding„Fra ordbogens værksted“, s. 341-349
Gottskálk Jensson„Revelaciones Thorlaci episcopi - enn eitt glatað latínurit eftir Gunnlaug Leifsson munk á Þingeyrum“, Gripla2012; 23: s. 133-175
Jón HelgasonBækur og handrit á tveimur húnvetnskum höfuðbólum á 18du öld, Árbók 1983 (Landsbókasafn Íslands)1983; Nýr fl. 9: s. 4-46
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
Magnús Lyngdal Magnússon„"Kátt er þeim af kristinrétti, kærur vilja margar læra". Af kristinrétti Árna, setningu hans og valdsviði“, Gripla2004; 15: s. 43-90
Sverrir Tómasson„Hvað skrifaði Sæmundur fróði? Konunglega ævi eða veraldarsögu?“, Í garði Sæmundar fróða : fyrirlestrar frá ráðstefnu í Þjóðminjasafni 20. maí 20062008; s. 47-84
Sverrir Tómasson„Hvað skrifaði Sæmundur fróði? Konunglega ævi eða veraldarsögu?“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 35-46
Elizabeth Walgenbach„The canon Si quis suadente and excommunication in medieval Iceland“, Gripla2019; 30: s. 155-185
« »