Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 178 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kristinréttur Árna biskups; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-63v)
Kristinréttur Árna biskups
Aths.

Bl. 28-32 auð til að tákna eyðu í texta.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
63 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

Spjöld og kjölur klædd hvítu bókfelli sem skrifað er á að innanverðu.  

Fylgigögn

Einn seðill (198 mm x 148 mm)með hendi Árna Magnússonar, samhljóða þeim sem er í AM 162 4to: „Kristinréttur þessi er skrifaður eftir pergamentsbók í folio frá landskrifaranum Sigurðssyni (er þar aftan við Jónsbók). Bókin er víða bundin, en hér er skrifað úr böndunum, og er ei á að ætla að það sé altíð rétt. Svo er og literatura originalis hvergi nærri observeruð þar fyrir utan. Og það sem verst var, að numeri, sem í membrana eru skrifaðir með notis numerabilibus Romanorum, voru hér skrifaðir með fullum stöfum. En það er corrigerað per totum hoc Jus Ecclesiasticum. verbo. Qvantum ad literaturam, hoc apographum valde et varie ab archetypo discedit; qvod ad voces accurate satis collatum est. Ég hirði og eigi svo mjög um literaturam þessa codicis því þótt hann sé inter meliores þá er það ratione þess að hann skrifaður er eftir öðrum eldri, en eigi er hann mjög gamall sjlfur.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 456.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 456 (nr. 851). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 30. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
« »