Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 176 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kirkjuskipanir, lagaformálar, réttarbætur o.fl. — Gamli sáttmáli; Ísland, 1570

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-9r)
LagaformálarKirkjuskipanirGamli sáttmáliRéttarbæturRéttarbót Eiríks konungs MagnússonarRéttarbætur Hákonar konungs MagnússonarLagaformálar við setningu alþingis
Aths.

Ásamt meðfylgjandi eiði.

Útdráttur.

Hér eru varðveittar þrjár réttarbætur.

2(9v-30v)
Kristinréttur Árna biskups
Aths.

Með nokkrum viðbótum.

3(30v-31r)
Skipan Eilífs erkibiskups 1320
4(31r-31v)
Langaréttarbót Kristjáns konungs I. frá 1450
Niðurlag

„kvnnvr ad þvi j nockrvm ſlik“

Aths.

Vantar aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
31 blað ().
Ástand

Fúið og mjög illa farið, einkum á efri og neðri spássíum.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Bl. 9v: Stór skreyttur upphafsstafur.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Band

Band frá september 1975.  

Fylgigögn

  • Einn seðill (150 mm x 96 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Kristinréttur nýr. id est: Árna biskups. Ekki enn nú registrerað.“
  • Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar fylgir handritinu, þ.e. 1 blað í kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1570, en til 16. aldar í Katalog I, bls. 456.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. febrúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 456 (nr. 849). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 12. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1975. Eldra band fylgir með í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
« »