Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 174 I A-D 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Réttarbætur, statútur o.fl.; Ísland, 1350-1500

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson Thorlacius 
Fæddur
1679 
Dáinn
1. október 1736 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
18 blöð.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugrein á bl. 1r (efri spássíu) (A) með hendi Árna Magnússonar.

Band

Band frá mars 1974.  

Fylgigögn

Einn fastur seðill (160 mm x 108 mm) fremst í handritinu með hendi Árna Magnússonar (á við allt brotasafnið A-D): „Frá Halldóri Þorbergssyni til mín komið til eignar 1703 á Íslandi. En hann segist Björn á Skarðsá hafi átt til forna.“

Uppruni og ferill

Ferill

Björn Jónsson á Skarðsá átti eitt sinn handritið. Halldór Þorbergsson gaf það Árna Magnússyni árið 1703 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. júlí 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 452-453 (nr. 845). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 25. júní 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í mars 1974. Gamalt band kom með.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í september 1973.

Innihald

Hluti I ~ AM 174 I A 4to
(1r-8v)
Réttarbætur, tilskipanir o.fl.
Efnisorð
(1r-1r)
Réttarbót Kristján konungs I. um kirkjufé
Aths.

Frá 1480

Efnisorð
(1v-3v)
Um skyldur embættismanna og hlýðni við þá
Efnisorð
Bréf Árna biskups Þorlákssonar o.fl. til Noregskonungs um kristinréttinn
Aths.

Brot.

(4r-4v)
Um embættismenn, skyldur þeirra og málsóknir
Aths.

Brot.

Efnisorð
(4v-7v)
Langaréttarbót
Aths.

Sett af Kristjáni konungi I.

Efnisorð
(7v-8r)
Réttarbót Eiríks konungs Magnússonar um framfærslu ómaga
Efnisorð
(8r-8r)
Réttarbót Mangúsar konungs lagabætis um hlýðni við yfirmenn kirkjunnar
Aths.

Hér í er einnig réttarbót Hákonar konungs Magnússoar: „þenna hátt hæfir sýslumönnum“ o.s.frv.

Efnisorð
(8v-8v)
Bréf Eiríks konungs og Hákonar hertoga til sýslumanna o.fl. á Íslandi um „staðamál“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Ástand

  • Afar illa farið af fúa.
  • Vantar í handrit.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1500 í Katalog I, bls. 452 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 448).

Hluti II ~ AM 174 I B 4to
(1r-2v)
Skipan Eilífs erkibiskups út gefin 1320 eða síðar
Aths.

Óheil.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Ástand

Vantar í handrit.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1370 (sjá ONPRegistre, bls. 448), en til c1350-1400 í Katalog I, bls. 453.

Hluti III ~ AM 174 I C 4to
(1r-2v)
Statúta um bannfæringar kirkjunnar og þess háttar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Umbrot

Tvídálka.  

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1500 (sjá ONPRegistre, bls. 448), en til c1400-1450 í Katalog I, bls. 453.

Hluti IV ~ AM 174 I D 4to
(1r-5r)
Verk sem leiða til bannfæringar
Aths.

Vantar framan af, hefst á 7. atburði.

(5r-5r)
Um páfatíund
Titill í handriti

„Paua tıund“

(5v-6v)
Járnsíða
Aths.

Hluti af ritinu.

Hér eru einnig varðveittir 1.-4. kafli Kristindómsbálks: „xıj hına vıtrvztu menn o? huerıu bıskupsdęmı“.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
6 blöð (). Bl. 3-4 einungis hálf.
Ástand

Bl. 3-4 einungis hálf.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1350 (sjá ONPRegistre, bls. 449), en til 14. aldar í Katalog I, bls. 453.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Már Jónsson„Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal“, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugumed. Guðmundur Jónsson, ed. Helgi Skúli Kjartansson, ed. Vésteinn Ólason2009; s. 282-297
Elizabeth Walgenbach„The canon Si quis suadente and excommunication in medieval Iceland“, Gripla2019; 30: s. 155-185
« »