Skráningarfærsla handrits
AM 173 d A 7 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Jónsbók; Ísland, 1300-1350
Nafn
Árni Magnússon
Fæddur
13. nóvember 1663
Dáinn
7. janúar 1730
Starf
Prófessor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
(1r-2v)
Jónsbók
Aths.
- Mannhelgi, kap. 27-31.
- Kvennagiptingar, fyrirsögn og kap. 5-6.
- Erfðatal, kap. 1-2.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (193 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Band
Band frá því í nóvember 1975.
Fylgigögn
Seðill með hendi Árna Magnússonar.
Uppruni og ferill
Uppruni
Blöðin eru tímasett til fyrri hluta 14. aldar í Katalog I, bls. 450 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 447).
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. desember 1981.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Tekið eftir Katalog I, bls. 449-52 (nr. 844). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. mars 1909. Haraldur Bernharðsson skráði 17. apríl 2001.
Viðgerðarsaga
AM 173 d A 1-33 fol. viðgert og bundið allt í eina bók á verkstæði Birgitte Dall í nóvember 1975. Eldra band fylgir. Myndir af ýmsu efni úr eldra bandi (3 möppur) í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.
Myndir af handritinu
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre | ed. Den arnamagnæanske kommision | ||