Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 173 d A 29 4to

Jónsbók ; Ísland, 1540-1560

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Jónsbók
Athugasemd

  • Kaupabálkur, kap. 24-26.
  • Farmannalög, kap. 16-20.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (165 mm x 124 mm
Band

Band frá því í nóvember 1975.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til síðari hluta 15. aldar í  Katalog I , bls. 451, en c1550 í  ONPRegistre , bls. 448.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. desember 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 449-52 (nr. 844). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. mars 1909. Haraldur Bernharðsson skráði 17. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

AM 173 d A 1-33 fol. viðgert og bundið allt í eina bók á verkstæði Birgitte Dall í nóvember 1975. Eldra band fylgir. Myndir af ýmsu efni úr eldra bandi (3 möppur) í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Úlfhams saga
Ritstjóri / Útgefandi: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Umfang: 53
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Lýsingar í íslenskum handritum á 15. öld, Gripla
Umfang: 27
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda,
Umfang: s. 120-140
Höfundur: Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: Opuscula XVII, Marginalia in AM 510 4to
Umfang: s. 209-222
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 173 d A 29 4to
  • Efnisorð
  • Lög
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn