Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 173 d A 28 4to

Skoða myndir

Jónsbók; Ísland, 1490-1510

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-2v)
Jónsbók
Aths.

Kaupab., kap. 2-3, 6-8.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (167 mm x 132 mm
Ástand

Þriðjungur blaðs hefur verið skorinn utan af bl. 1.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá því í nóvember 1975.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blaðið er tímasett um 1500 í Katalog I, bls. 451.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. desember 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 449-52 (nr. 844). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. mars 1909. Haraldur Bernharðsson skráði 17. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

AM 173 d A 1-33 fol. viðgert og bundið allt í eina bók á verkstæði Birgitte Dall í nóvember 1975. Eldra band fylgir. Myndir af ýmsu efni úr eldra bandi (3 möppur) í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Stefán Karlsson„Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður“, Opuscula1970; IV: s. 83-107
« »