Skráningarfærsla handrits

AM 173 b 4to

Jónsbók ; Ísland, 1470

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-55v)
Jónsbók
Upphaf

lglıg[um] dome at þr ae

Niðurlag

e þar er ad lglıgt pro

Athugasemd

Óheilt.

Mannhelgi 30. kap.

Þjófabálkur 1. kap.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
55 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

  • Vantar í handrit.
  • Hér og þar skemmdir vegna fúa við kjöl.

Skreytingar

Leifar af lituðum upphafsstöfum.

Leifar af rauðrituðum fyrirsögnum.

Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (117 mm x 93 mm) með hendi Árna Magnússonar: Úr Jónsbók exigni momenti. Fragmentum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1470 (sjá  ONPRegistre , bls. 447), en til 15. aldar í  Katalog I , bls. 448.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. júlí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 448 (nr. 842). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 5. nóvember 1886. GI skráði 25. júní 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974. Eldra band liggur í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn