Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 163 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók — Réttarbætur; Ísland, 1625-1672

Nafn
Magnús Markússon 
Fæddur
1671 
Dáinn
22. nóvember 1733 
Starf
Prestur; Rektor 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2v)
Formálar við setningu alþingis og slit
Aths.

Mynd á bl. 3r, bl. 3v autt.

Efnisorð
2(4r-179v)
Jónsbók
Aths.

Á bl. 178r-179v er listi yfir „hinar ſierligustu Laga|greiner: huar wmm þeſſari bok ber ei ſamann | vid ſumar Logbækur“.

Bl. 179v autt.

Efnisorð
3(180r-218v)
Réttarbætur og konunglegar tilskipanir um Ísland
Aths.

Fram til miðrar 16. aldar. Meðal efnis: alþingissamþykktir, lagaformálar, útdráttur úr Hirðskrá og — Kristinrétti Árna biskups, — Gamli sáttmáli o.fl.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
218 blöð ().
Umbrot

Auðir reitir fyrir upphafsstafi.  

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Bl. 3r: Heilsíðumynd af Ólafi helga í hásæti, haldandi á öxi og valdaepli, með krýndan dreka undir fótum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Víða lesbrigði á spássíum úr öðrum Jónsbókarhandritum, einkum Codex Arianus.

Fylgigögn

Einnseðill (56 mm x 137 mm) frá Magnúsi Markússyni: „Þessa lögbók hefi ég undirskrifaður mér til eignar keypt fyrir 50 dali í peningum að Skálholti. D is hinij Anno 1705. Magnús Markússon.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Að mestu skrifað af séra Jóni Erlendssyni og tímasett til 16. aldar í Katalog I, bls. 442, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672.

Ferill

Magnús Markússon keypti handritið 18. júní 1705 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 442-443 (nr. 831). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 29. október 1886. GI skráði 20. júní 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Harry Fett„Miniatyrer fra islandske haandskrifter“, Bergens Museums Aarbog1910; 7: s. 3-40
Harry Fett„Miniatures from Icelandic manuscripts“, Saga book1911-1912; 7: s. 111-126, 177-205
Jón Samsonarson, Stefán Karlsson, Ólafur Halldórsson„Heillavísa Bjarna (Samtíningur)“, Gripla1982; 5: s. 313-315
Børge NordbøHirðsiðir : om tilhøvet mellom handskrifta av ei morallære frå 1200-talet : Magisteravhandling i norrøn filologi
Stefán Karlsson„Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar“, Gripla2008; 19: s. 7-29
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »