Skráningarfærsla handrits

AM 162 4to

Jónsbók ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-279v)
Jónsbók

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
279 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-546, e.t.v. með hendi skrifarans. Á eftir bls. 532 skjöplast honum og setur bls. 523 o.áfr. Kålund leiðréttir þetta og endar blaðsíðumerking hans á 556.

Umbrot

Skreytingar

Pennateikning af Ólafi helga í hásæti með öxi og veldisepli (á bl. framan við textann (rectó-síðu)).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Þó nokkrar leiðréttingar hafa verið gerðar á textanum (sjá seðil).

Band

Spjöld og kjölur klædd hvítu bókfelli sem skrifað er á að innanverðu.  

Fylgigögn

Einn seðill (188 mm x 146 mm)með hendi Árna Magnússonar: Lögbók þessi er skrifuð eftir pergamentsbók í folio frá landskrifaranum Sigurði Sigurðssyni. Bókin er víða bundin, en hér er skrifað úr böndunum, og er ei á að ætla að það sé altíð rétt. Svo er og literatura originalis hvergi nærri observeruð þar fyrir utan og það sem verst var, að númeri sem í membrana eru skrifaðir með notis numerabilus Romanorum voru hér, skrifaðir með fullum stöfum, en það er corrigerað per totum librum. Verbo. Qvantum ad literaturam, hoc apographum valde et varie ab archetypo discedit, qvod ad voces, accurate satis collatum est. Ekki hirði ég nú heldur stórt um literaturam þessa codicis því þótt hann sé inter meliores, þá er það ratione þess, ad hann skrifaður er eftir öðrum eldri, en eigi er hann svo mjög gamall sjálfur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 442.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 442 (nr. 830). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 29. október 1886 samkvæmt merkingu innan á spjaldið að framan. GI skráði 29. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn