Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 157 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kristinréttur Árna biskups — Réttarbætur; Ísland, 1460

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-23v)
Kristinréttur Árna biskups
2(23v-47v)
Réttarbætur
Aths.

Vantar aftan af, endar í nýju efni sem ber yfirskriftina „Bua laug“.

Lagaákvæði og formálar frá 13.-14. öld. Meðal efnis: Bl. 27r: Gamli sáttmáli. Bl. 32v: Lönd og fylki sem heyra undir Noregskonung. Bl. 32v-42v: „Saktal ór lögbók Íslendinga“. Bl. 43r-47v: „Búalög“.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
47 blöð ().
Umbrot

Tvídálka.  

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Bl. 1r: Sögustafur.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Víða spássíugreinar, m.a. útdráttur úr alþingisdómi frá 1579 „um prófasts gjaftoll“ (bl. 5v-7v).

Band

Band frá ágúst 1974.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1460 (sjá ONPRegistre, bls. 446), en til 15. aldar í Katalog I, bls. 438.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. desember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 438-439 (nr. 824). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 19. júní 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Patricia Pires Boulhosa„A response to "Gamli sáttmáli - hvað næst?"“, Saga2011; 49:2: s. 137-151
Skarðsbók. Jónsbók and other laws and precepts. MS. No. 350 fol. in the Arna-Magnæan Collection in the University Library of Copenhagen, ed. Jakob Benediktsson1949; 16
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
Magnús Lyngdal Magnússon„"Kátt er þeim af kristinrétti, kærur vilja margar læra". Af kristinrétti Árna, setningu hans og valdsviði“, Gripla2004; 15: s. 43-90
« »