Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 157 a 4to

Skoða myndir

Stóridómur — Jónsbók — Réttarbætur og lagaformálar; Ísland, 1460

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Nikulás Jónsson 
Fæddur
1666 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2r)
Stóridómur
Aths.

Á bl. 2v er latneskt les frá 13. öld.

Efnisorð
2(3r-80v)
Jónsbók
Aths.

Síðari tíma viðbætur á spássíum.

Efnisorð
3(80r-85v)
Réttarbætur
Aths.

Þrjár elstu hafa að jafnaði fylgt lögbókinni.

Efnisorð
4(85v-86v)
Lagaformálar
Aths.

Vantar aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
86 blöð ().
Ástand

  • Blöðin eru illa farin af raka og sliti.
  • Bl. 1 og 2 mjög fúin og sködduð að neðan, einkum bl. 2.

Umbrot

Tvídálka.  

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Bl. 1v: Mynd af Ólafi helga í hásæti, haldandi á öxi og valdaepli, með dreka undir fótum.

Bl. 37r, 62r, 68v, 75r: Sögustafir.

Bl. 8v, 24v, 57v: Mikið skreyttir upphafsstafir í ýsmum litum.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 2 er síðari tíma viðbót til að skrifa lokin á Stóradómi, en það hefur verið gert á 16. öld. Á bl. 2v er upprunalegur texti, latneskt les, frá 13. öld.
  • Víða spássíugreinar.

Band

Band frá nóvember 1974.  

Fylgigögn
Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar

  • Seðill 1(167 mm x 106 mm): „Jón Ólafsson í Vík, á Seltjarnarnesi, átti gamla lögbók í dálkum í 4to. Relatio Hildibrands. NB. það er sú er Nikulás í Vogum léði mér og seldi síðan.“
  • Seðill 2(164 mm x 104 mm): „1710 þann 23. maí fékk ég Sigmundi Haukssyni vinnumanni Nikulásar í Vogum 1/2 rixdals specie til að færa Nikulási fyrir þessa lögbók, því hann sagði Nikulás hefði sagt hann vildi selja hana. En léti mig ráða verðinu.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1460 (sjá ONPRegistre, bls. 446), en til 15. aldar í Katalog I, bls. 438.

Ferill

Árni Magnússon keypti handritið árið 1710 af Nikulási Jónssyni í Vogum (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. nóvember 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 438 (nr. 823). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 18. júní 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1974. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
„Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°“, ed. Hans Bekker-Nielsens. 105-112
Halldór HermannssonIlluminated manuscripts of the Jónsbók, Islandica1940; 28
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
« »