Skráningarfærsla handrits
AM 155 a 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Jónsbók Réttarbætur; Ísland, 1480-1500
[This special character is not currently recognized (U+f10d).]
Innihald
Jónsbók
„?lutter. grıd ſett. “
Vantar framan af, hefst í formála. Einnig vantar innan úr Landsleigubálki (eftir bl. 46), frá lokum 4. kafla til loka 13. kafla.
Á eftir Kristindómsbálki fylgja hinar venjubundnu viðbætur við yngri kristinrétt.
Réttarbætur
Vantar á eftir bl. 96.
Lagaákvæði og formálar frá 13.-14. öld.
Lýsing á handriti
- Skinnið hér og þar fúið.
- Vantar framan af handriti og á eftir bl. 96. Einnig vantar á eftir bl. 46, en af því sem þar vantar stendur einungis þríhyrndur skinnbútur eftir næst kili (46 bis).
Upphafsstafir í ýmsum litum.
Rauðritaðar fyrirsagnir.
Band frá maí 1973.
- Einn seðill (sem er tvinn) (null mm x null mm) með hendi Árna Magnússonar: „Jónsbók. Vantar í nokkuð. Réttarbætur nokkrar. Kristinréttur Árna biskups vantar við endann. Bókina eignaðist ég 1707 í Saurbæ á Kjalarnesi hjá lögmanninum Sigurði Björnssyni. Er eigi rétt gamall codex.“
- Lýsing Jóns Sigurðssonar og eldra band liggur hjá í öskju.
Uppruni og ferill
Tímasett til c1480-1500 (sjá ONPRegistre, bls. 446), en til síðari helmings 15. aldar í Katalog I, bls. 436.
Árni Magnússon fékk handritið árið 1707 hjá Sigurði Björnssyni lögmanni í Saurbæ á Kjalarnesi (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. nóvember 1974.
Aðrar upplýsingar
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í maí 1973.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre | ed. Den arnamagnæanske kommision | ||
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Magnús Lyngdal Magnússon | Kristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum |