Skráningarfærsla handrits

AM 152 4to

Jónsbók ; Ísland, 1490-1510

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-104r)
Jónsbók
Athugasemd

Óheilt.

Aftan við er bæn.

Bl. 1r upprunalega autt, en nú er krot á því. Mynd á bl. 1v.

Efnisorð
2 (105r-124v)
Kristinréttur Árna biskups
Niðurlag

[þ]at er okur

Athugasemd

Vantar aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
125 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1bis-124 (2r-125r).

Umbrot

 

Ástand

  • Blöðin eru sködduð af sliti og raka.
  • Af bl. 1 er efri helmingur rifinn burt.
  • Vantar 1 blað á eftir bl. 64, 1 blað á eftir bl. 68, 2 blöð á eftir bl. 69 og 1 blað á eftir bl. 73 (sbr. athugasemdir Árna Magnússonar). Einnig vantar aftan af handriti.

Skreytingar

Bl. 1v: Pennateikning af Ólafi helga, e.t.v. með öxi og valdaepli, með kórónaða veru undir fótum sér, nú skemmd.

Bl. 104v: Pennateikning af Kristi á krossinum og Maríu og Jóhannesi til hvorrar handar.

Bl. 105r: Upphafsstafur með mannamynd.

Leifar af lituðum upphafsstöfum.

Leifar af rauðrituðum fyrirsögnum.

Band

Band frá því í ágúst 1973.  

Fylgigögn

  • Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar
  • Seðill 1 (102 mm x 81 mm): Frá Doct. Willum.
  • Seðill 2 (151 mm x 98 mm): Jónsbók Kristinréttur (Árna 69) frá Þorsteini Sigurðssyni Mýrdal autore. Satis bonus codex.
  • Lýsing Jóns Sigurðssonar liggur með í öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1500 í  Katalog I , bls. 434 (sjá einnig ONPRegistre , bls. 446).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Þorsteini Sigurðssyni sýslumanni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 434-35 (nr. 817). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. október 1886. GI skráði 4. júní 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1973. Eldra band fylgdi með í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×

Lýsigögn