Skráningarfærsla handrits

AM 150 4to

Jónsbók ; Ísland, 1550-1560

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-110v)
Jónsbók
Athugasemd

Vantar aftan af, endar í Þjófabálki í kaflanum um lýrittareið.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
110 blöð ().
Umbrot

Ástand

  • Skinnið er götótt og illa farið af fúa, einkum fremst og aftast.
  • Vantar aftan af handriti.
  • Bl. 1r illlæsilegt.

Skreytingar

Leifar af rauðum upphafsstöfum.

Leifar af rauðum fyrirsögnum.

Band

Band frá því í maí 1973.  

Fylgigögn

  • Einn seðill (127 mm x 103 mm) með hendi Árna Magnússonar: Síra Torfa á Vindási. Hann hirðir vel ekki um hana aftur. NB. hér er eigi nema 1ti capitule Kristindómsbálks. Hér eru viljandi undanfeldir. Að öðru er bókin svo að segja ónýt.
  • Nákvæm lýsing Jóns Sigurðssonar á handritunu fylgir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1550-1560, en til 16. aldar í  Katalog I , bls. 433.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá séra Torfa Halldórssyni á Vindási (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 433 (nr. 815). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 27. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í maí 1973. Eldra band liggur með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn