Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 149 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók; Ísland, 1540-1560

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Markús Bergsson 
Fæddur
1688 
Dáinn
24. apríl 1741 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-70r)
Jónsbók
Aths.

Óheil.

Bl. 70v upprunalega autt, á því eru nú nokkur mannanöfn.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
70 blöð ().
Ástand

Vantar í handrit.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafir í mörgum litum og sumir þeirra skreyttir.

Rauðar fyrirsagnir.

Band

Leðurband með leifum af spennum, málmur á hornum og miðjuskjöldur. Ný spjaldblöð og saurbl., gömlu spjalblöðin tekin upp og bundin framan við nýju saurblöðin. Gömlu spjaldblöðin eru bókfell með texta úr kirkjulegu latnesku handriti.  

Fylgigögn

Einn seðill (145 mm x 101 mm)frá Árna Magnússyni með hendi Jóns Ólafssonar úr Grunnavík: „Þessi bók kom frá syslumanninum Markúsi Bergssyni mér til eignar 1728.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1550 (sjá ONPRegistre, bls. 446), en til um 1500 í Katalog I, bls. 433.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Markúsi Bergssyni sýslumanni árið 1728 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. febrúar 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 433 (nr. 814). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 27. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jón Margeirsson„Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana“, s. 123-180
« »