Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 148 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók — Réttarbætur, lagaákvæði og lagaformálar — Kirkjuskipanir; Ísland, 1490-1510

Nafn
Gissur Ísleifsson 
Fæddur
1042 
Dáinn
16. maí 1118 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Vigfússon yngri 
Fæddur
15. september 1643 
Dáinn
30. júní 1690 
Starf
Bishop, sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Annað; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Eiríksson 
Dáinn
1690 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v-103v)
Jónsbók
Aths.

Bl. 1r upprunalega autt.

Efnisorð
2(103v-114r)
Réttarbætur, lagaákvæði og lagaformálar
Aths.

Meðal efnis: Gamli sáttmáli og kirkjuskipun Jóns Sigurðssonar biskups frá 1345, um frillur presta.

Efnisorð
3(114v-114v)
Registur yfir Mannhelgi
Titill í handriti

„Registur yfer mannhelge“

Aths.

Bl. 114v upprunalega autt.

4(115v-133v)
Kristinréttur Árna biskups
Aths.

Óheilt.

Aftan við eru ýmis viðbótarákvæði.

Bl. 115r upprunalega autt.

1(133v-136v)
Kirkjuskipanir
Aths.

Meðal efnis eru Tíundarlög Gissurar biskups.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
136 blöð ().
Ástand

  • Vantar eitt blað á eftir blaði 130.
  • Skorið af handriti.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Skrautstafir í upphafi bálka skaddaðir vegna afskurðar.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Texti á bl. 114v er viðbót frá því um 1600.
  • Nöfn á eigendum, mannanfn og athugasemdir hér og þar á spássíum.
  • Á neðri spássíu á bl. 89v er með óæfðri hendi frá því um 1600 skrifaðar tvær línur af viðlagi vikivakakvæðis.

Band

 

Fylgigögn

  • Einn seðill (105 mm x 125 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Jónsbók. Réttarbætur fáeinar. Formula qvædam Juridicæ. Réttarbætur fleiri. statutum Jóns biskups 1345. Kristinréttur (Árna biskups). Statuta Magnuss og Arna biskupa. Þessa bók hefi ég fengið af Eiríki Gíslasyni (prests að Krossi í Landeyjum) og hafði faðir hans átt hana (síra Gísli Eiríksson). Er in 4to.“
  • Annar seðill (162 mm x 102 mm): „Þessa bók fékk ég fyrst til láns af síra Jóni Torfasyni, en hann hafði fengið hana til láns af Sigurði Gíslasyni (prests forðum á Krossi í Landeyjum). Eiríkur Gíslason eignaði sér bókina, og seldi mér svo hana síðan. Er hún svo nú mín.“
  • Fremst er bréf frá Jóni Vigfússyni síðar biskupi til Gísla Eiríkssonar, ársett 1674 (sjá Fornbréfasafn I).
  • Lýsing Jóns Sigurðssonar liggur laus hjá.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1500 í Katalog I, bls. 432 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 446).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá séra Eiríki Gíslasyni á Krossi í Landeyjum, en faðir hans Gísli Eiríksson átti það áður (sbr. seðil og bl. 1r og 115r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 432-433 (nr. 813). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 4. júní 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Árna saga biskups, ed. Þorleifur Hauksson1972; II
Patricia Pires Boulhosa„A response to "Gamli sáttmáli - hvað næst?"“, Saga2011; 49:2: s. 137-151
Steinar ImsenHirdskråen. Hirdloven til Norges konge og hans håndgangne menn. Etter AM 322 fol.
Skarðsbók. Jónsbók and other laws and precepts. MS. No. 350 fol. in the Arna-Magnæan Collection in the University Library of Copenhagen, ed. Jakob Benediktsson1949; 16
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
Magnús Lyngdal Magnússon„"Kátt er þeim af kristinrétti, kærur vilja margar læra". Af kristinrétti Árna, setningu hans og valdsviði“, Gripla2004; 15: s. 43-90
Ólafur Halldórsson„Skarðsbók - uppruni og ferill“, I: s. 19-25
Þórdís Edda Jóhannesdóttir„Sigurdrífumál og eyðan í Konungsbók eddukvæða“, Gripla2012; 23: s. 287-317
« »