Skráningarfærsla handrits

AM 145 b 4to

Um tvíræðar lagagreinar ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-69v)
Um tvíræðar lagagreinar
Höfundur

Bárður Gíslason

Titill í handriti

Laga greiner Nỏckrar tvïræ|dar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
69 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerking er 1-70, en óvart hlaupið yfir 49.

Umbrot

Ástand

Fremst í hdr. eru blaðkantar slitnir.

Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (147 mm x 104 mm) með hendi Árna Magnússonar: Fengið frá Birni Halldórssyni í Ey. En hann fékk hjá síra Gunnari í Stafholti. Hefur fyrrum verið Magnúsar Sigurðssonar í Bræðratungu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 431.

Ferill

Magnús Sigurðsson í Bræðratungu virðist fyrstur hafa átt handritið, þá Gunnar Pálsson í Stafholti, frá honum komið til Björns Halldórssonar í Ey, en hjá honum fékk Árni Magnússon handritið (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 431 (nr. 810). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 20. október 1886. GI skráði 24. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn