Skráningarfærsla handrits

AM 142 4to

Lög og lögfræðilegt efni

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Enginn titill
1.1 (1r-1v)
Formáli um setningu leiðarþings
Efnisorð
1.2 (1v)
Formáli um uppsögn leiðarþings
Athugasemd

Einungis upphafið, vantar aftan af texta.

Bl. 1v autt að mestu.

Efnisorð
2 (2r-5r)
Skrá yfir erfðir?
Titill í handriti

Registur yffer Erffda (!?)

3 (5v-8v)
Alþingisdómar
Athugasemd

Frá 15.-17. öld. Útdrættir.

Útdrættir.

Efnisorð
4 (9r-15v)
Nöfn og tilvísun hluta þeirra og málaferli sem íslensk lögbók er um gjörð
Titill í handriti

Nỏfn og tilvïsun hluta þeirra og malaferli sem | islendsk laugbok er ummgiaurd

5 (9r-15v)
Enginn titill
5.1
Skrá yfir erfðir
Athugasemd

Brot.

5.2
Áminning til þeirra eiða sverja
Titill í handriti

Aminnyng Thill þeirra Eida Sueria

5.3
Lagaákvæði
Athugasemd

Frá 17. öld.

Efnisorð
6 (20r-50v)
Um tvíræðar lagagreinar
Höfundur

Bárður Gíslason

Titill í handriti

Þessar epterfilgiande logbokarennar greiner synast ad | nockru leiti tvyrædar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
51 blað ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Skreytingar

Band

Band frá 1973.

Áður fest í umslag úr bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti (tvídálka).

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 429.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 429-430 (nr. 806). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. október 1886 DKÞ skráði 17. júlí 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í ágúst 1973. Eldra band fylgdi ekki.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn