Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 140 4to

Skoða myndir

Jónsbók — Réttarbætur — Kristinréttur Árna biskups; Ísland, 1530

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Eyjólfsson 
Dáinn
1703 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ketill Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Valdason 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-1r)
Annálsgreinar fyrir árin 1546-1552
Aths.

Um ordinatíuna og Jón biskup Arason og syni hans. Neðarlega á blaðinu eru stefnuformálar sem að miklu leyti hafa verið skafnir burt.

Bl. 1r upprunalega autt. Á bl. 1v og 2 eru myndir.

Efnisorð
2(3r-115v)
Jónsbók
Aths.

Óheil.

Efnisorð
3(115v-116r)
Um miskunn dómenda og skrúðklæðabúnað
Aths.

Greinar um lögfræðilegt efni.

Efnisorð

4(116r-119r)
Réttarbætur Eiríks konungs Magnússonar
Aths.

Hér er varðveitt ein réttarbót.

Efnisorð
5(119r-123r)
Réttarbætur Hákonar konungs Magnússonar
Aths.

Hér eru varðveittar tvær réttarbætur.

Efnisorð
6(123r-125r)
Lagaformálar
Aths.

Samtals 12 formálar, lýkur með formála um merkingu þess að sverja rangan eið. Þar á eftir fylgir trúarjátningin eftir Kristindómsbálki Jónsbókar.

Efnisorð
6(125r-139r)
Kristinréttur Árna biskups
Aths.

Óheill.

Lýkur efst á bl. 139r. Þar á eftir virðist upprunalegur texti blaðsins hafa verið skafinn burt og nöfnum og bókahnútum bætt við á uppskafninginn.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
i + 139 + i blöð ().
Ástand

  • Af blaði 76 er aðeins varðveittur stubbur við kjölinn.
  • Vantar blöð á eftir blaði 133.
  • Skorið hefur verið af spássíum.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Bl. 1v: Blekteikning af Kristi á krossinum og María og Jóhannes standa undir.

Bl. 2r: Blekteikning af konungi í hásæti með öxi og valdaepli. Hásætið, skammelið og ramminn eru skreytt með kynjaskepnum og dýrum.

Bl. 2v: Blekteikning af konungi í hásæti með veldissprota og valdaepli. Hásætið, skammelið og ramminn eru skreytt með kynjaskepnum og dýrum.

Upphafsstafir í ýmsum litum og með myndum á bl. 4v, 9v, 30r, 53v, 58v, 80r og 86v.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Bókahnútar á bl. 139r-v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á spássíum eru athugasemdir, nöfn og þess háttar.

Band

 

Fylgigögn

  • Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.
  • Seðill 1(165 mm x 105 mm): „Lögbók þá er landsskrifarinn léði mér describens hann svo, að hún hafi verið í 4to, vel þriggja fingra þykk. Hafi aftan við hana verið Kristinréttar 2 að vísu Item heil sorp réttarbætur og statutur gamlir lögmannadómar og í bland hafi þetta er aftan við bókina var occuperað eins mikið pláss í bókinni, og lögbókin sjálf. Hana hafði átt Guðmundur Eyjólfsson á Melum á Kjalarnesi og mun á henni í misvarium stað finnast hans nafn eða hans sonar Snjólfs.“
  • Seðill 2(67 mm x 126 mm): „Jónsbók. Réttarbætur nokkrar. Kristinréttur Árna biskups. 4to ekki rétt gömul, sine ligatura. Ég trúi ég hafi þessa bók fengið af Sigurði Sigurðssyni landsskrifara.“
  • Lýsing Jóns Sigurðssonar á handritinu liggur með.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1530 (sjá ONPRegistre, bls. 445), en til 1500-1550 í Katalog I, bls. 428.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá Sigurði Sigurðssyni landskrifara (sbr. seðil). Áður átti það Guðmundur Eyjólfsson á Melum á Kjalarnesi (sbr. seðil), en auk þess er nafn sonar hans Einars Eyjólfssonar að finna á bl. 45 og 70. Aftast segist Ketill Guðmundsson eiga handritið með réttu og einnig virðist Sigurður Valdason hafa verið eigandi (sbr. bl. 26r).

Nafn í handriti: Brandur Einarsson (bl. 42r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. desember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 428-429 (nr. 804). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 30. maí 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1973. Eldra band liggur hjá í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Halldór HermannssonIcelandic illuminated manuscripts of the middle ages, 1935; 7
Halldór HermannssonIlluminated manuscripts of the Jónsbók, Islandica1940; 28
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
Magnús Lyngdal Magnússon„"Kátt er þeim af kristinrétti, kærur vilja margar læra". Af kristinrétti Árna, setningu hans og valdsviði“, Gripla2004; 15: s. 43-90
De virtutibus et vitiis i norsk-islandsk overlevering og Udvidelser til Jonsbogens kapitel om domme, ed. Ole Widding1960; 4
« »