Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 139 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók; Ísland, 1390-1410

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-72r)
Jónsbók
Aths.

Vantar framan af, hefst á lokaorðum inngangs laganna (21/2 lína).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
71 blað ().
Tölusetning blaða

Blaðmekt 1-72, óvart hlaupið yfir 48.

Ástand

  • Hér og þar hefur verið skorið af skinninu þar sem ekki var skrifað á það.
  • Bl. 71 skaddað að neðan.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Teikningar (bl. 18v og 68v).

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 72r: Aftan við Jónsbók er viðbót (8 línur) um merkingu þess að sverja: „vſærann eıd ok anngann“.
  • Bl. 72v: Upphafið á Kristinrétti Árna biskups. Upphaf 1. kap. endar svo: „helld? hann ad?a? ?ım“.

Spássíugreinar víða:

  • Á spássíum á stöku stað hefur skrifarinn skrifað trúarlegar setningar á latínu og íslensku (t.d. bl. 4v og 26r).
  • Á neðri spássíu á bl. 66-67 eru skrifaðar með klunnalegri hendi frá um 1600, nokkrar línur úr fornkvæði: Riemvnnd þadi.

Band

 

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1400 (sjá ONPRegistre, bls. 445), en til 15. aldar í Katalog I, bls. 427.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Gunnari Höskuldssyni lögréttumanni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. desember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 427-428 (nr. 803). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 23. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1973. Eldra band liggur hjá í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Hverjir skrifuðu öll þessi handrit?“, Svanafjaðrir skornar Svanhildi Maríu Gunnarsdóttur fimmtugri 2. júlí 20152015; s. 27-30
Skarðsbók. Jónsbók and other laws and precepts. MS. No. 350 fol. in the Arna-Magnæan Collection in the University Library of Copenhagen, ed. Jakob Benediktsson1949; 16
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
Magnús Lyngdal Magnússon„"Kátt er þeim af kristinrétti, kærur vilja margar læra". Af kristinrétti Árna, setningu hans og valdsviði“, Gripla2004; 15: s. 43-90
Ólafur Halldórsson„Skarðsbók - uppruni og ferill“, I: s. 19-25
Stefán Karlsson„Um Vatnshyrnu“, s. 279-303
Stefán Karlsson„Íslensk bókagerð á miðöldum“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 225-241
Stefán Karlsson„Um Vatnshyrnu“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 336-359
« »