Skráningarfærsla handrits

AM 138 4to

Jónsbók ; Ísland, 1490-1510

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-95v)
Jónsbók
Efnisorð
2 (95v-110r)
Réttarbætur
Athugasemd

Frá 13. og 14. öld. Alls 24 talsins.

Alls 18 talsins.

Efnisorð
3 (110r-121v)
Jónsbók
Athugasemd

Hluti laganna, sakatal.

Efnisorð
4 (121v-141v)
Kristinréttur Árna biskups
5 (141v-179v)
Kirkjuskipanir
Athugasemd

Frá 13.-14. öld.

Hluti laganna, sakatal kristinna laga þáttar.

Endar með Eiríkr kgr, Um sættir staðamála.

6 (179v-181v)
Um reglur dómara
Efnisorð
7 (181v)
Um gjald á ljóstollum
Efnisorð
8 (182r)
Annálsgreinar um staðamál
Athugasemd

Úr AM 351 fol.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
182 blöð (), þ.m.t. fremsta og aftasta blað sem eru spjaldblöð sem hafa verið tekin upp.
Umbrot

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir í mörgum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Band

Band frá 1974.

Eldra band. Þrykkt leðurband með málmhnöppum og spennum.

Fylgigögn

  • Seðill fremst (65 mm x 60 mm) þar sem Árni Magnússon skrifar upp titil Kristinréttar Árna biskups: Hér byrjar upp hinn nýja Kristinsdómsrétt þann er herra Jón erkibiskup samansetti og lögtekinn er um Skálholtsbiskupdæmi. Var áður við bl. 121v.
  • Seðill fremst (78 mm x 81 mm) með hendi Árna Magnússonar. Skipanir herra Páls erkibiskups í Niðarósi. Var áður við bl. 166r.
  • Nákvæm efnislýsing Jóns Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1500 (sbr. ONPRegistre , bls. 445), en til 16. aldar í  Katalog I , bls. 427.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. nóvember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 427 (nr. 802). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886 DKÞ skráði 16. júlí 2003. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar ? 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1974. Eldra band og lýsing Jóns Sigurðssonar, ásamt úrklippu NGL, fylgdi með í öskju. Skinnræmur (tvö Jónsbókarbrot), sem teknar voru úr eldra bandinu, komu á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi 6. maí 1997.

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá mars 1996.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af skinnræmum úr bandi (tveimur Jónsbókarbrotum) á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Komu 6. mars 1975. Eru í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn