Skráningarfærsla handrits

AM 136 4to

Lögbók ; Ísland, 1480-1500

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Máldagi yfir eignir kirkjunnar í Hafrafellstungu ásamt landamerkjalýsingu
2 (1v-95r)
Jónsbók
Efnisorð
3 (95r-109v)
Réttarbætur
Efnisorð
4 (109v-126v)
Kristinréttur Árna biskups
5 (126v-143v)
Kirkjuskipanir
Athugasemd

Frá 13.-14. öld.

Tilskipanir Vilhjálms kardínála af Sabinas í lokin, vantar aftan af texta.

6 (144r-144v)
Enginn titill
Athugasemd

Viðbætur með ýmsum höndum frá c1500 (sbr. ONPRegistre , bls. 445, og Katalog I , bls. 425).

6.1
Lilja
Athugasemd

Hluti kvæðisins, upphaf einnar vísu.

Efnisorð
6.2
Eiður í árásarmáli
Efnisorð
6.3
Máldagi yfir eignir kirkjunnar í Hafrafellstungu ásamt landamerkjalýsingu
Athugasemd

Sama efni og á bl. 1r.

6.4
Ályktun Alþingis um vinnufólk 1404
Efnisorð
6.5
Nöfn rúnastafanna
Athugasemd

Einnig pennakrot o.þ.h.

Efnisorð
7 (145r-146v)
Réttarbætur Hákonar konungs Magnússonar
Athugasemd

Innskotsblöð frá c1480 (sbr. ONPRegistre , bls. 445).

Þrjár talsins.

Vantar aftan á textann þar sem blaðið sem upprunalega fylgdi er nú glatað.

8 (147r)
Áminning um dóma
Athugasemd

Spjaldblað sem hefur verið tekið upp, frá 16. öld (sbr. ONPRegistre , bls. 445, og Katalog I , bls. 425).

Tungumál textans
isl
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 + 147 blöð (). Saurblað fremst og bl. 147 eru spjaldblöð sem hafa verið tekin upp.
Umbrot

Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Um viðbætur við handritið og innskotsblöð sjá efni og uppruna.
  • Nöfn eigenda á bl. 1v-2v.
  • Víða spássíugreinar.

Band

 

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar:

  • Kvartótvíblöðungur fremst (182 mm x 154 mm) með nákvæmu efnisyfirliti: H.3. er í 4to mér fengin af síra Einari Nikulássyni á Skinnastöðum (til forna hefi ég sömu bók til láns haft af Herra Einari Þorsteinssyni). Þar er á: 1. Jónsbók. [Þar eru í textanum réttarbætur álíka og í þeirri prentaðri]. 2. R(éttar]b. Eiríks konungs. Þorlákur lögmaður kom til vor. 2. R(éttar]b. Hákonar konungs í fyrstu þau mál sem lögmenn og sýslumenn fá ei yfirtekið. Dat. Björgvin iii. nóttum fyrir Bótólfsvöku. Anno regni xv. 4. Um manneldi og lag á aðskiljanlegri vöru og þar hjá formúla juridica um að lög bjóða önnur. 5. Þenna[?] sátt hæfir sýslumönnum. 6. Ef þú vilt vita hvar dómum skal vægja. 7. Magnúsar konungs (Eiríkssonar) bréf, um kóngssekt á akri og tíundar málum. Anno regni 34 id est 1353. 8. Það er okur ef menn byggja dautt fé. (Stendur hér samantekt). 9. Um rétt Noregsmanna á Íslandi og Íslendinga í Noregi. Byrjast: Í þenna tíma urðu eigi ásáttir. 10. Hylling Íslendinga, útgefin til Hákonar Noregs kóngs. 11. Recensius nokkurra casuum >Juridicorum, hvar einseiði gildir. Incipit: Eftir gögnum og vitnum. 12. Leyfi Vilhjálms kardinála um vinnu á helgum tíðum (eins og þau almennilega epitomeruð finnast í Kristinrétti yngra). 13. Formulæ variæ Juridicæ sine ulla disctintione ubinvicem. 14. Kristinréttur hinn yngri. (Maximi momenti varias lectiones, ex eo annotatas habeo in margine alterius exemplaris. habeo etiam exscriptum). 15. Eilifi Archiepiscopi Nidrosiensis prolixim statutum, confirmatum per Johannem episcopi Scalholtensis. 16. Statutum Magni Episcopi Scalholtensis. 17. Statutum Arnoris Episcopi Scalholtensis qvo Magni Episcopi constitutionem in limine confirmat. 18. Klerkum öllum er fastlega fyrirboðið. (Pertinet ad statutum Eilifi Archiepiscopi Superius). 19. Eilifi Archiepiscopi Nodrosiensis et suffragameorum ajus statutum breve, promulgatum Bergis 1320. 20. Hyrdi[?] Episcopi Scalholtensis statutum 1359. 21. Johannis Episcopi Scalholtensis statutum In crastino Jacobi, cujus ultima de puerperis agunt. 22. Johannis >III>. Episcopi Scalholtensis statutum, simile priori. Incipit: Þessa articulos skipaði. 23. Johannis Episcopi rescriptum de casibus qvibus ipso facto excommunicationem qvis incurrit. Cum annexo statuto qvod incipit: Eindagi (er) á ljóstollum. Et alias petro Episcopo Holensi adscribi solet. 24. Hyrdi[?] Episcopi Scalhollt constitutio data 1354. 25. Johannis Archiepiscopi Nodrosiensis et suffragameorum statutum [videtur esse pars Concilii Bergensis 1280. 26. Extractum ex Constitutionibus Cardinalis Vilhelmi, Episcopi Sabinensis, in Norvegia promulgatis. Atqve hic est finis. Initio et huc usqve una eademqve manu exaratus est, illuque non usqveqvaqve nitida, nec admodum deformi. Qvantum ad textum hujus codicis, ille non raro vitiosus est, non saltem in verbis sed et in sententiis. Et qvod Jonsbok attinet, illius textus inter corectissimos certe non est. Nec raro similior recentioribus libris, qvam us qvi remotiorem antiqvitatem præ se ferunt. Interdum etiam manifeste vitiosus deprehenditur. Antiqvitatem codicis scriptura illins monstrat, qvæ talis est., hér. þér sæpius. alias enn Sæpe e more veterum sine præfixio .i. habet sig. þig. segir. dregið., ubi veters dregið: haustið. smiðað ubi veters it.at. sæpe enn t. finale observerat. profuonum pro profunum myskunn pro miskunn. Wær cum V ducplici, ubi veters vær habent. liggur. áður klaustur. kemur. bálkur. rýfur. Peturs ubi veteres perpetuo liggr etc, sæpe ta et innumera alia] men r finale more vetusto habet. contra nockr habet, ubi veteres nockurr scriberent. Sic pro stefnur, qvod veteres habent, codex hic ce stefnur repræsentat. pro salir (animæ) 0000000000000000000000000000000000000000000 sunt tina folia pergamena, diversa manu exarata, continentia: 1. Þennan hátt hefur sýslumönnum og lögmönnum. 2. Hákonar konungs bréf um hver Kristinrétti ganga skal. 3. R[éttar]bót Hákonar konungs um félagsgjörð. og 4. nokkuð framan af statuto Wilhelmi sabinensis um helgra daga verka leyfi í |Noregi. vantar /ar aptanvid og svo endast bókin öldungis. Þessi tvö blöð sýnast að vera álíka gömul og bókin sjálf. Þó nokkru yngri skrifuð (sem sýnist) seint í seculo 15. Þar finnst í : bændur. fellur. né. hér. vér. fé. og. ei. (pro eigi) eftir. Á bókarinnar spássíu er skrifað í einum stað: Nikulás Einarsson á þessa lögbók með réttu, því að faðir minn gaf mér hana anno MDCX. Á saurblöðum fyrir framan og aftan stendur Hafrafellstungu kirkjumáldaga.
  • Smáseðill (96 mm x 74 mm) með lesháttum eða styttingum úr handritinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Meginhluti handritsins (bl. 1v-143v) er tímasettur til c1480-1500 (sbr. og ONPRegistre , bls. 445; c1475-1500 í  Katalog I , bls. 425). Viðbætur á bl. 144 eru tímasettar til c1500 (sbr. ONPRegistre , bls. 445, og Katalog I , bls. 425), tvö innskotsblöð (bl. 145-146) til c1480 (sbr. ONPRegistre , bls. 445) og spjaldblað sem hefur verið tekið upp (bl. 147) til 16. aldar (sbr. ONPRegistre , bls. 445, og Katalog I , bls. 425).

Ferill

Handritið hefur í þrjá ættliði verið í eigu manna í Þingeyjarsýslu og sr. Einar Nikulásson á Skinnastöðum, sem fékk bókina frá föður sínum, Nikulási Einarssyni, hefur verið hinn síðasti þeirra (sbr. bl. 1v-2v). Árni Magnússon fékk handritið frá Einari og nefndi Skinnastaðabók (sbr. AM 435 a 4to, bl. 174v). Í AM 435 a 4to (bl. 192r) segir Árni Sigurð Einarsson (biskups) eigna sér handritið.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. júlí 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 425-26 (nr. 800). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886 DKÞ skráði 15. júlí 2003. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar 11. febrúar 2000.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn