Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 131 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók — Réttarbætur — Kristinréttur Árna biskups; Ísland, 1550-1560

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Kolbeinn Einarsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sturluson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-76r)
Jónsbók
Aths.

Bl. 1r upprunalega autt.

Efnisorð
2(76v-)
Réttarbót Eiríks konungs Magnússonar
Efnisorð
3(-80v)
Réttarbætur Hákonar konungs Magnússonar
Aths.

Hér eru varðveittar tvær réttarbætur.

Aftan við á bl. 80v eru nokkrir lagaformálar.

Efnisorð
4(81r-95v)
Kristinréttur Árna biskups
Aths.

Á efri spássíu á bl. 81r: „a? gula þingſ bok“.

Bl. 96 upprunalega autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
96 blöð ().
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Litskreytt heilsíðumynd af Ólafi konungi helga í hásæti með öxi og bók (1v).

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 1r: Lagaformáli um bann við burtflutningi á eignum. Þar á eftir er útdráttur úr réttarbót.
  • Bl. 96: Fróðleikur af ýmsum toga, t.d. um burðartíma nafngreindra kúa, og stafróf með höfðaletri.
  • Spássíugrein á bl. 81r.

Band

Band frá maí 1973.

Innan úr eldra bandi eru varðveitt tvö bréf til Kolbeins Einarssonar frá Tungu í Fáskrúðsfirði. Annað er dagsett 1689.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1550-1560, en til 16. aldar í Katalog I, bls. 419.

Ferill

Kolbeinn Einarsson frá Tungu í Fáskrúðsfirði átti eitt sinn bókina (sbr. sendibréf úr bandi). Á bl. 1v kemur og fram að Jón Sturluson (17. öld) erfði bókina.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 3. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 419. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 7. október 1886. GI skráði 17. febrúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í maí. Eldra band og tvö bréf úr bandi fylgdu með í öskju.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, gerðar af Kristjáni Pétri 1974.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
Giovanni Verri„Um rithendur Ásgeirs Jónssonar. Nokkrar skriftarfræðilegar athuganir“, Gripla2011; 22: s. 229-258
« »