Skráningarfærsla handrits

AM 125 a 4to

Járnsíða ; Ísland, 1590-1610

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-3v)
Járnsíða
Titill í handriti

Nockrar Greinir wr norſkum laugum þeim Gragas fylgia …

Athugasemd

Útdráttur.

Efnisorð
2 (3v-14v)
Grágás
Titill í handriti

Nockrar faar Greinir wr þeirri fyrri Logbok sem sumer kalla | Gragäs

Athugasemd

Útdráttur.

Efnisorð
3 (14v)
Bálkanöfn Grágásar
Titill í handriti

þeſsi eru balka nofn Gragaſar. Ad þui mig minnir

4 (14v)
Ættartala
Athugasemd

Frá Teiti Þorleifssyni til Ara Þorvarðssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Vatnsmerki 1: skjaldarmerki ásamt fangamarki R (IS5000-04-0125a_2r), bl. 2b, 11t. Fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 50 mm.

    Notað frá 1590 til 1610.

  • Vatnsmerki 2 : óþekkt fangamark, bl. 3
  • Vatnsmerki 3: skjaldarmerki með fangamarki R (IS5000-04-0125a_6r), bl. 6b, 7t, 14t. Stærð: ? x 29 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 50 mm.

    Notað frá 1590 til 1610.

Blaðfjöldi
14 blöð ().
Umbrot

Hástafir hér og þar í fyrirsögnum.

Band

Band frá maí 1973.

Eldra band er pappaband með utanáskrift Thorkelins framan á.

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1600 í  Katalog I , bls. 415.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Pétri Bjarnasyni frá Fellsenda, fyrir milligöngu Jóns Magnússonar. Fyrrum átti það föðurfaðir Péturs, Pétur Þórðarson, sonur séra Þórðar Brandssonar í Hjarðarholti (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. maí 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 415. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 5. október 1886. GI skráði 15. apríl 2002. ÞÓS skráði 14. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 15. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í maí 1973. Eldra band fylgdi með í öskju um AM 125 a-b 4to.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í janúar 1973.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn