Skráningarfærsla handrits
AM 121 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Grágás; Ísland, 1688-1704
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Innihald
(1r-267v)
Grágás
Aths.
Bl. 114v-120v auð til að tákna eyðu í texta.
Bl. 268r-270r og 271r-v auð. Krot á bl. 270v.
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
iii + 271 + iii blöð ().
Skrifarar og skrift
Band
Spjöld og kjölur klædd skinni.
Uppruni og ferill
Uppruni
Með hendi Ásgeirs Jónssonar og tímasett til um 1700 í Katalog I , bls. 413. Ásgeir var skrifari Þormóðs Torfasonar á tímabilinu 1688-1704.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1980.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Myndir af handritinu
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264 | |||
Már Jónsson | „Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal“, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum | ed. Guðmundur Jónsson, ed. Helgi Skúli Kjartansson, ed. Vésteinn Ólason | 2009; s. 282-297 |