Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 120 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Grágás — Járnsíða; Ísland, 1640-1641

Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
Sagnaritari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
19. október 1606 
Dáinn
10. ágúst 1673 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-146r)
Grágás
Titill í handriti

„GRAGAAS | þad er | Su LogBok ſem hier J Landi hefur | geingid til Logſagnar J Gamallre tijd …“

Efnisorð
2(146v-165v)
Járnsíða
Titill í handriti

„huercki mig Gomul laug | nie nij, og þui kalla eg þetta | Jnterim“

Aths.

Hefst á Mannhelgi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
iii + 165 + iii blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Fáeinar spássíugreinar með hendi Þormóðs Torfasonar, t.d. á bl. 160r: „vantar 11 blod“, en skrifari auðkennir ekki eyðu í textann.
  • Undir fyrirsögninni á bl. 146r er athugasemd með hendi Árna Magnússonar: „Effterfylgiande lỏgbok heitir ecke Interim helldur Jarnſiþa. teſtibus antiqviſſimis annalibus membraneis in Bibliotheca Reſenii“.

Band

Kjölur klæddur skinni, pappaspjöld klædd brúndoppóttum, glansandi pappír.  

Í gömlu bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu, latnesku handriti.  

Fylgigögn

Þrír seðlar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Skarði á Snæfjallaströnd á árunum 1640-1641 (sjá Katalog I, bls. 412) fyrir séra Jón Arason í Vatnsfirði (sbr. dróttkvæða vísu á 165v).

Ferill

Séra Jón Arason í Vatnsfirði sendi Þormóði Torfasyni handritið árið 1664 (sbr. seðil). Árni Magnússon fékk það síðan frá ekkju Þormóðs árið 1720 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. júní 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 412-13 (nr. 779). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 3. október 1886 og bætir við: „[Overfórt 29/9 17“. GI skráði 12. febrúar 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í janúar 1973.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Peter Springborg„Nyt og gammelt fra Snæfjallaströnd. Bidrag til beskrivelse af den litterære aktivitet på Vestfjordene i 1. halvdel af det 17 århundrede“, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 19691969; s. 288-327
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: s. 53-89
« »