Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 268 I-III 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Máldagabækur Hólastóls; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
150 blöð ().
Nótur

Nótur á bókfelli í bandi.

Band

Fest í bókfellsblað úr latneskri messusöngsbók með nótum, sem fóðrað er með skrifuðum pappír.

Fylgigögn

Fastur seðill (159 mm x 98 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar, með athugagreinum varðandi uppskrift eftir þessum uppskriftum: „Þessi máldagi að afhenda monsieur Þórði Þórðarsyni, og hefur hann lofað mér að continuera þeirra útskrift með fyrsta er ske kann, hvert sem papiren kemur utanlands frá eður ei, þá verður honum að fast af góða pappírnum þar til, hvað sem öðru við líður, þá mér liggur margt á þessum máldögum að með fyrsta búnir verða. Hér til meðtekið að Páli 12 örk.“

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 524 (nr. 999). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. DKÞ skráði 11. ágúst 2003.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 268 I 4to
(1r-59v)
Máldagi Auðuns biskups ÞorbergssonarAuðunarmáldagi
Aths.

Skrá yfir kirkjueignir í Hólabiskupsdæmi árið 1318, gerð að tilhlutan þáverandi biskups Auðuns Þorbergssonar.

Uppskrift.

Efnisorð
Efnisyfirlit

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
59 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-118.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift, tímasett til c1700 í Katalog I, bls. 524.

Hluti II ~ AM 268 II 4to
(1r-19v)
Máldagi Jóns biskups EiríkssonarJónsmáldagi
Aths.

Skrá yfir kirkjueignir í Hólabiskupsdæmi árið 1360, gerð að tilhlutan þáverandi biskups Jóns Eiríkssonar.

Uppskrift.

Efnisorð
Efnisyfirlit

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
19 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-38.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift, tímasett til c1700 í Katalog I, bls. 524.

Hluti III ~ AM 268 III 4to
(1r-72r)
Máldagi Péturs biskups NikulássonarPétursmáldagi
Aths.

Skrá yfir kirkjueignir í Hólabiskupsdæmi árið 1394, gerð að tilhlutan þáverandi biskups Péturs Nikulássonar.

Uppskrift.

Efnisorð
Efnisyfirlit
(71r-72r)
Ýmsar athugagreinar varðandi Hólastól
Aths.

Bl. 72v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
72 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-144.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift, tímasett til c1700 í Katalog I, bls. 524.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
Jón Samsonarson„Byltingarsinnað skáld í þjóðfræðaham“, Gripla1998; 10: s. 167-196
«