Skráningarfærsla handrits

AM 469 fol.

Jarðabók Barðastrandarsýslu ; Ísland, 1700-1725

Innihald

(1r-254v)
Jarðabók Barðastrandarsýslu
Athugasemd

Efni til jarðabókar Árna Magnússonar og Páls Vídalín.

Einnig efni varðandi fleiri hreppa á lausum kvartó- og oktavóblöðum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
254 blöð í fjórum bindum ().
Umbrot

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 331.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. júní 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 331 (nr. 627). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 11. júlí 2003.

Viðgerðarsaga

Lagfært og bundið í fjögur bindi í Kaupmannahöfn (án dags.). Eldri umbúðir fylgja. Einnig fylgir lýsing á kveraskiptingu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Lýsigögn
×

Lýsigögn