Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 463 fol.

Jarðabók fyrir Ísland 1693-1697 ; Ísland, 1690-1710

Innihald

(1r-376v)
Jarðabók fyrir Ísland 1693-1697
Athugasemd

Samin að mestu 1695.

Með fylgja eldri jarðabókargreinar yfir Snæfellssýslu fyrir árin 1605-1607, 1681, 1688, 1689 og 1693, ásamt yngra jarðabókarefni yfir Skaftafellssýslu 1701-1704.

Notað af jarðabókarnefnd.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Vandað skjaldarmerki // Ekkert mótmerki ( 1 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 ( 4-5 ) // Mótmerki: Fangamark IC ( 2-3 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni sem heldur á vopnum, kóróna/lilja efst 1 // Ekkert mótmerki ( 6 , 8 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni sem heldur á vopnum, kóróna/lilja efst 2 ( 11-13 , 15 , 17 , 21 ) // Mótmerki: Fangamark CDG ( 10 , 14 , 16 , 18-20 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2 ( 23 , 25-27 , 31 , 34-35 , 130 , 133 , 135 , 137-138 , 140 , 143 , 146 ) // Mótmerki: Fangamark DI ( 22 , 24 , 28-30 , 32-33 , 131-132 , 134 , 136 , 139 , 141-142 , 144 , 147 ).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Par á flaggi sem halda á blómum // Ekkert mótmerki ( 37 , 40 , 44 , 46 , 48-50 , 52-53 , 55 ).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Dárahöfuð 1, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir ( 61 , 63 , 65 , 67-69 , 70 , 104 , 105-106 , 108 , 110 , 115-116 , 118 , 120 , 123 ) // Mótmerki: Fangamark EB ( 57-58 , 59-60 , 62 , 64 , 66 , 107 , 109 , 111-114 , 117 , 119 , 121-122 ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi, á könnunni eru bókstafir I, BV // Ekkert mótmerki ( 71 , 73 , 75 ).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Horn, lilja efst // Ekkert mótmerki ( 77 ).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Flagg með fangamarki PHO // Ekkert mótmerki ( 80 ).

Vatnsmerki 11. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 3 // Ekkert mótmerki ( 81 ).

Vatnsmerki 12. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 4 // Ekkert mótmerki ( 83 ).

Vatnsmerki 13. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 5 // Ekkert mótmerki ( 84 ).

Vatnsmerki 14. Aðalmerki: Dárahöfuð 2, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 litlir hringir ( 91 , 93 , 95 ) // Mótmerki: Fangamark DI ( 97 , 102 ).

Vatnsmerki 15. Aðalmerki: Pro Patria með fangamarki AJ ( 98-99 , 101 ) // Mótmerki: Fangamark IA ( 100 , 103 ).

Vatnsmerki 16. Aðalmerki: sth, meðalstórt í kringlóttum tvöföldum ramma // Ekkert mótmerki ( 125 , 127-128 ).

Vatnsmerki 17. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 6 // Ekkert mótmerki ( 148 , 151-152 , 160-161 , 165-168 ).

Vatnsmerki 18. Aðalmerki: Dárahöfuð 3, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 meðalstórir hringir og fangamark HG // Ekkert mótmerki ( 149 , 159 ).

Vatnsmerki 19. Aðalmerki: Bókstafur H // Ekkert mótmerki ( 158 , 171 ).

Vatnsmerki 20. Aðalmerki: Dárahöfuð 4, með 4 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki ( 173 , 175-176 , 178 , 180 , 182 , 185 ).

Vatnsmerki 21. Aðalmerki: Fangamark SS // Ekkert mótmerki ( 191 ).

Vatnsmerki 22. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 7, fangamark GVH // Ekkert mótmerki ( 196 , 198-199 , 200 , 201-204 ).

Vatnsmerki 23. Aðalmerki: Stórt W með kórónu // Ekkert mótmerki ( 205 ).

Vatnsmerki 24. Aðalmerki: Flagg, AVALIAD? // Ekkert mótmerki ( 206 ).

Vatnsmerki 25. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 8 // Ekkert mótmerki ( 207 ).

Vatnsmerki 26. Aðalmerki: Bókstafur W í kringlóttum tvöföldum ramma ásamt bókstöfum IMEBM+ // Ekkert mótmerki ( 213 , 215-216 ).

Vatnsmerki 27. Aðalmerki: Tveir turnar með tveimur rétthyrningslaga gluggum // Ekkert mótmerki ( 217 ).

Vatnsmerki 28. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 9, ásamt fangamarki AJ ( 219-220 , 222 , 224 , 227 ) // Mótmerki: Fangamark VI ( 218 , 221 , 223 , 225-226 , 229 , 231-232 ).

Vatnsmerki 29. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 10, ásamt fangamarki HG // Ekkert mótmerki ( 228 , 230 ).

Vatnsmerki 30. Aðalmerki: Vandað skjaldarmerki, skipt niður í fjóra hluta, með kórónu, hjálmi og flaggi // Ekkert mótmerki ( 256 , 258 , 260-261 , 263 ).

Vatnsmerki 31. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 11 ( 280 , 282 , 284 , 286-288 , 292-294 , 298 , 300 , 302 , 304 ) // Mótmerki: Flagg með bókstöfum M PIGOIZARD ( 279 , 281 , 283 , 285 , 289-291 , 295-297 , 299 , 301 , 303 ).

Vatnsmerki 32. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni sem heldur á vopnum, kóróna/lilja efst ( 349 , 352-353 , 357 ) // Mótmerki: Bókstafir LLAR ( 348 , 350-351 , 354 ).

Vatnsmerki 33. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 12 // Ekkert mótmerki ( 356 ).

Vatnsmerki 34. Aðalmerki: Skjaldarmerki með hornum og lilju // Ekkert mótmerki ( 388-389 , 391 , 393 , 395-397 ).

Blaðfjöldi
376 blöð ().
Umbrot

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 329.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. febrúar 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 329 (nr. 621). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 11. júlí 2003. ÞÓS skráði 10. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið? í Kaupmannahöfn í ágúst 1992 til nóvember 1994. Gamalt band fylgdi. Einnig fylgdi nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð ásamt skrá yfir efni handritsins.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gefin af Arne Mann Nielsen í júlí 1978.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í ágúst 1978.

Notaskrá

Höfundur: Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: , Oddaannálar og Oddverjaannáll
Umfang: 59
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Dynskógar, Heimildir í handritum um klaustrin í Skaftafellsþingi
Umfang: 7
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Observations on some manuscripts of Egils saga
Umfang: s. 3-47
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: , Um handritið AM 67 8vo
Umfang: s. 50-60
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Opuscula, Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður
Umfang: IV
Höfundur: Ísleifur Einarsson
Titill: , Jarðabók Ísleifs sýslumanns Einarssonar um Austur-Skaptafellsþing, er hann gerði 1708 og 1709 í umboði Árna Magnússonar
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 1
Lýsigögn
×

Lýsigögn