Skráningarfærsla handrits

AM 461 fol.

Jarðabók konungs frá 1639 ; Ísland, 1639-1700

Innihald

(1r-50v)
Jarðabók konungs frá 1639
Athugasemd

Vantar aftan af, endar í Strandasýslu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki ( 6 ).

Blaðfjöldi
50 blöð (425 mm x 168 mm).
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd á íslensku frá 1678 á bl. 50v, þar sem Jens Seffrynsson er sagður höfundur bókarinnar.

Band

Band frá 1880-1920.

Áður var handritið fest í bókfell úr kirkjulegu latnesku handriti.

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1639-1700, en til 17. aldar í Katalog I , bls. 328.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. júní 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 328-329 (nr. 619). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 6. september 2002. ÞÓS 10. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í maí 1992. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn