Skráningarfærsla handrits

AM 448 fol.

Gögn jarðabókarnefndar ; Ísland, 1700-1725

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
490? blöð (340 mm x 220 mm).
Umbrot

Band

Í þremur bindum frá 1994.

Áður laus blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni

Frá upphafi 18. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. júní 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I bls. 326 (nr. 606). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 23. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í 3 bindi í febrúar 1994. Gamlar umbúðir fylgja.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Íslenzk rit síðari alda, Móðars rímur og Móðars þáttur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 5
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Lýsigögn
×
Efni skjals
×

Lýsigögn