Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 445 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Gögn jarðabókarnefndar; Ísland, 1700-1725

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
400? blöð (334 mm x 220 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Í tveimur bindum og tvö hefti sér í pappaöskjum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Frá upphafi 18. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. júní 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I bls. 325 (nr. 603). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 22. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert í maí 1993 til maí 1994. Með fylgdi gömul askja og skrá yfir arkaskiptingu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Einar G. Pétursson„Andmæli ex auditorio“, Gripla2001; 12: s. 205-210
Þórður Ingi Guðjónsson„Um varðveislu og útgáfu frumheimilda“, Píslarsaga séra Jóns Magnússonar2001; s. 423-432
« »