Skráningarfærsla handrits

AM 435 fol.

Réttritun ; Danmörk, 1725-1779

Innihald

(1r-196v)
Réttritun
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Athugasemd

Aftast í handritið eru lögð nokkur blöð sem innihalda efni um réttritun og upplýsingar um ritsmíðar höfundar og æviatriði, sem og skrá yfir sögur í handritum Árnasafns sem tengjast Svíþjóð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
209 blöð (335 mm x 206 mm), að meðtöldum 13 blöðum sem lögð eru aftast í handritið.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, tímasett til 18. aldar í Katalog I , bls. 322, en virkt skriftartímabil Jóns var c1725-1779.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. febrúar 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 322 (nr. 593). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 15. ágúst 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Úlfhams saga
Ritstjóri / Útgefandi: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Umfang: 53
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Småstykker 1-5
Umfang: s. 350-363
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: , Safn til íslenskrar bókmenntasögu
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Margrét Eggertsdóttir, Veturliði G. Óskarsson
Titill: "Betra er að gjöra sér hjálpvænlegar en hryggvar innbyrlingar", Gripla
Umfang: 24
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Réttritun

Lýsigögn