Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 408 fol.

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1775-1798

Nafn
Guðmundur Magnæus 
Fæddur
1741 
Dáinn
1798 
Starf
Fornritafræðingur 
Hlutverk
Skrifari; publisher; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ehlert, Otto 
Starf
Binder 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína

Innihald

1(1r-46r)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Bjarnar saga Hítdælakappa ex bibliotheca A. Magn. No 488 in qvarto, vid post sinem.“

Upphaf

Nú skal segja nokkuð af þeim íslenskum mönnum …

Niðurlag

„… að kyrrast um málin og lýkur hér nú frásögn þessari.“

2(46r)
Ólafs saga helga
Titill í handriti

„Úr Ólafs sögu helga“

Upphaf

Þórður mælti: Haf það fyrir satt …

Niðurlag

„… meðan þeir lifðu báðir.“

Vensl

Uppskrift eftir AM 488 4to.

Aths.

Sagt frá Þórði Kolbeinssyni og Birni Hítdælakappa.

Fyrir ofan stendur „Hunc Exemplari duæ scedulæ adjectæ sunt, in qvibut seqventia continentur“.

Efnisorð
3(46v)
Um Bjarnar sögu Hítdælakappa
Aths.

Um söguna og þessa uppskrift.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 46 blöð + i (333 mm x 205 mm).
Tölusetning blaða

  • Upprunaleg blaðsíðumerking, hlaupið yfir merkingar miðað við eyður í forriti: 1-8, 13-14, 16-77, 82-93, 98-101, 106-108.
  • Handritið hefur verið blaðmerkt með blýanti nýlega, 1-46.

Ástand

  • Vatnsskemmdir, einkum fremst og aftast, en skemma ekki texta.
  • Dökkur blettur á bl. 46r sem skemmir texta.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 270 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi ca 26-28.
  • Vísuorð eru sér um línu.

Skrifarar og skrift

Með hendi Guðmundar Magnússonar, sprettskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Band frá árunum 1880-1920 (350 mm x 220 mm x 15 mm). Pappaspjöld klædd rauðum marmarapappír, fínofinn líndúkur á kili og hornum. Blár safnmarksmiði á kili. Saurblöð tilheyra bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni

  • Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 18. aldar í Katalog I, bls. 310, en skrifari lést 1798.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. nóvember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Philip Lavender„Saxo in Iceland again : Vermundar þáttur og Upsa“, Opuscula XVI2018; s. 149-177
« »