Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 395 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1760-1766

Nafn
Þorkell Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Birgir Thorlacius 
Fæddur
1. maí 1775 
Dáinn
8. október 1829 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(2r-39v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

„Liosvetninga saga | Edur | Reikdæla“

Aths.

Vantar aftan af texta.

Bl. 37v-39v skilin eftir auð fyrir það sem vantar.

2(40r-52v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

„Sagann af | VallnLiöte“

Aths.

Bl. 53v-56v auð.

3(57r-92v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

„Hier Byriar | Svarfdæla Saga“

Skrifaraklausa

„Framannſkrifud Saga var 1764 ſvoleidis ſem ſialf | ſyner, ſkrifud ä vart 4 dögumm af ÞS (92v)“

Aths.

Vantar í texta.

Bl. 67v-71v skilin eftir auð fyrir það sem vantar.

4(93r-113v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Floamanna | saga“

5(114r-122v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

„Saga af | Gunnare Kelldugnups-Fyfli“

6(123r-153r)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Saga af | Finboga-Ramma“

Aths.

Bl. 153v autt.

7(154r-157v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

„Brandkroſſa Þättur“

8(158r-174v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Broddhelga | edur | Vopnfyrdinga saga“

Skrifaraklausa

„Þeſse Saga og nærſte þattur Framan | hana, eru ſkrifud effter Manuſcrip|to Sr Iöns Halldorsſonar (hälærds Mans) Profaſts, ad Hytardal - og endud á Øk|rum d. 21sta Martii. 1764 af | ÞSigurdssyne (174v)“

Aths.

Vantar aftan af texta.

Bl. 174r-v skilið eftir autt fyrir það sem vantar.

9(175r-182r)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

„Sagann | af Hromunde Greips|ſyne“

Aths.

Bl. 182v autt.

10(183r-200r)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

„Sagann | af | An Bogſvei|ger“

Aths.

Bl. 189v-190r og 200v auð.

11(201r-206r)
Hjálmþérs saga
Titill í handriti

„Sagann | af | Bragda-Aulver“

Aths.

Bl. 206v autt.

12(207r-238v)
Mírmanns saga
Titill í handriti

„Sagann | af | Mirmant“

Aths.

Bl. 239r-v autt.

Efnisorð
13(240r-284r)
Kirjalax saga
Titill í handriti

„Sagann | af | Kirielax Kei|ſara“

Aths.

Vantar aftan af texta, eins og í forriti.

Bl. 284v skilið eftir autt fyrir það sem vantar.

Efnisorð
14(285r-302r)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

„Sagann | af Halfdane Eiſteinsſyne“

Aths.

Bl. 302v autt.

15(303r-328r)
Elís saga og Rósamundu
Titill í handriti

„Sagann | af | Elis“

Aths.

Bl. 328v autt.

Efnisorð
16(329r-351r)
Fertrams saga og Platós
Titill í handriti

„Sagann | af | Fertram og Plato|ni“

Aths.

Bl. 351v autt.

Efnisorð
17(352r-365r)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

„Sagan | af Fridþiofe Fræk|na“

Aths.

Bl. 365v autt.

18(366r-374r)
Úlfs saga Uggasonar
Titill í handriti

„Sagan | af | Ulfe Uggaſyne“

Aths.

Bl. 374v autt.

19(375r-402r)
Hervarar saga og Heiðreks
Titill í handriti

„Sagan | af | Hervøru og Heidreke Konge“

Aths.

Bl. 402v autt.

20(403r-415r)
Ála flekks saga
Titill í handriti

„Sagann | af | Alafleck“

Aths.

Bl. 415v autt.

Efnisorð
21(416r-432r)
Clarus saga
Titill í handriti

„Sagann af | Claro Keiſaraſyne og | Serena Drottningu“

Aths.

Bl. 432v autt.

Efnisorð
22(433r-449v)
Parcevals saga
Titill í handriti

„Bl. 450r-v autt.“

Efnisorð
23(451r-465v)
Ívens saga
Titill í handriti

„Sagann af | Herra Iuvent Riddara“

Efnisorð
24(466v og 469r)
Efnisyfirlit
Aths.

Bl. 466r, 467r-468r og 469v auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
469 blöð (318 mm x 200 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-974 (ónákvæm), með penna efst á síðu aftur að bls. 780, en eftir það með blýanti neðst.

Umbrot

  • Leturflötur afmarkaður með rauðum eða gráum strikum.
  • Griporð.
  • Víða auðar síður á milli efnisþátta.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Stórir skrautstafir í titlum.

Skrautstafir í upphafi kafla.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Tvær athugasemdir sem varða feril handritsins á fremra saurbl.

Band

Alskinnsband, áþrykkt skraut á kili. Titill, nafn eiganda og ártal gyllt framan á. Hefur verið með grænum snúrum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Þorkeli Sigurðssyni (bl. 1r-173v) og óþekktum skrifara (bl. 175r-465v) og tímasett til c1760-1766 (sbr. bl. 92v, 173v og band).

Ferill

Handritið hefur verið í eigu Jóns Árnasonar sýslumanns árið 1766, sbr. áletrun á bandi, „Joh. Arnæus. 1766“. Að Jóni látnum árið 1779 hefur það verið selt á uppboði, sbr. fremra saurbl.: „Kiöbt paa Sysselmand Jon Arnesens Auction . 4. Janv. 1779 cst 3 Rd.“ Síðar hefur það verið merkt Birger Thorlacius prófessor: "e libris Birgeri Thorlacii" (fremra saurbl.). Kom í Árnasafn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. nóvember 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 305-306 (nr. 553). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 7. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert (í seinna sinn) í febrúar til maí 1990. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerð og myndun og tvö plögg um handritið.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Biskupa sögur I.
Ívens saga, ed. Foster W. Blaisdell1979; XVIII
Flóamanna saga, ed. Finnur Jónsson1932; 56
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Austfirðinga sögur, ed. Jakob Jakobsen1902-1903; 29
Jón Helgason„Observations on some manuscripts of Egils saga“, s. 3-47
Valla-Ljóts saga, ed. Jónas Kristjánsson
Svarfdæla saga, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Jónas Kristjánsson1966; 2: s. lxxii, 92 p.
Katarzyna Anna Kapitan„Between truth and fiction or historiæ, sive vero falsoque mixtæ“, Arkiv för nordisk filologi2019; 134: s. 103-129
Kirjalax saga, ed. Kristian Kålund1917; 43
[Friðþjófs saga]. Sagan ock rimorna om Friðþiófr hinn frækni, ed. Ludvig Larsson1893; 22
Agnete Loth„Introduction“, Fornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11
Mírmanns saga, ed. Desmond Slay1997; 17: s. clxxi, 216 p.
« »