Skráningarfærsla handrits

AM 389 fol.

Glossarium manuale juridicum Islandico-latinum ; Ísland, 1830

Innihald

(1r-113v)
Glossarium manuale juridicum Islandico-latinum
Höfundur

Jóhann Árnason sýslumaður

Titill í handriti

Glossarium manuale juridicum | Islandico-latinum

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
113 blöð (350 mm x 216 mm).
Umbrot

Band

mm x mm x mm

Fylgigögn

Framan við er lagt:

  • Titilblað.
  • Skrif höfundarins um uppkast að þessu orðasafni.
  • Umslag með merkingu um að þetta verk sé eign Árnanefndar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1830 í Katalog I , bls. 302.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. október 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 302 (nr. 547). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 6. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannnahöfn 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn