Skráningarfærsla handrits

AM 388 fol.

Skjöl varðandi Vestmannaeyjar ; Ísland, 1690-1710

Innihald

(1r-123v)
Skjöl varðandi Vestmannaeyjar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 meðalstórir hringir og stafur // Ekkert mótmerki ( 5 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með tveimur örnum ásamt kórónu // Ekkert mótmerki ( 6 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 // Ekkert mótmerki ( 7 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki með hornum og fangamarki IB // Ekkert mótmerki ( 23 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Fangamark CT // Ekkert mótmerki ( 25 ).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni sem heldur á vopni, ásamt kórónu/lilju 1 // Ekkert mótmerki ( 31 , 37 ).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Fangamark DI // Ekkert mótmerki ( 32 ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Flagg með bókstöfum IWK // Ekkert mótmerki ( 33 ).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2, ásamt fangamarki AJ ( 35 , 111 , 118-119 , 122 , 124 , 126 ) // Mótmerki: Fangamark DI ( 34 , 110 , 113 , 117 , 120-121 , 123 ).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Sverðlilja // Ekkert mótmerki ( 36 ).

Vatnsmerki 11. Aðalmerki: Pro Patria ( 39 , 62-64 , 78 , 109 ) // Mótmerki: Fangamark AI ( 38 , 61 , 65 , 75 , 79 , 112 ).

Vatnsmerki 12. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 3 ( 41 ) // Mótmerki: Stakir bókstafir PPIGA ( 40 ).

Vatnsmerki 13. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 4 // Ekkert mótmerki ( 50 , 76 ).

Vatnsmerki 14. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 5 ( 52 , 56 , 115 ) // Mótmerki: Stakir bókstafir PIOLLY ( 53 , 54 , 116 ).

Vatnsmerki 15. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 6 // Ekkert mótmerki ( 57 ).

Vatnsmerki 16. Aðalmerki: Fangamark IB // Ekkert mótmerki ( 58 , 77 ).

Vatnsmerki 17. Aðalmerki: Bókstafir LLAR // Ekkert mótmerki ( 60 ).

Vatnsmerki 18. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni sem heldur á vopni, ásamt kórónu/lilju 2 ( 1bis , 80 , 86 , 89-90 , 93 , 95-99 ) // Mótmerki: Fangamark HP ( 81-85 , 87-88 , 91-92 , 94 , 100 , 127 ).

Vatnsmerki 19. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir ( 101-103 ) // Mótmerki: Fangamark EB ( 104-105 , 108 ).

Vatnsmerki 20. Aðalmerki: Fangamark IB með kórónu? // Ekkert mótmerki ( 114 ).

Blaðfjöldi
123 blöð (335 mm x 220 mm), þar með talin blöð í minna broti og seðlar með hendi Árna Magnússonar.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1700 í Katalog I , bls. 302.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. október 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 302 (nr. 546). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 6. október 2002. ÞÓS skráði 10. júlí 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Lýsigögn
×

Lýsigögn