Skráningarfærsla handrits

AM 386 fol.

Sturlunga saga ; Ísland, 1775-1836

Innihald

(1r-274v)
Sturlunga saga
Athugasemd

Efnisyfirlit aftan við.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
274 blöð (327 mm x 203 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Þorvaldi Böðvarssyni og tímasett til loka 17. aldar í Katalog I , bls. 302, en virkt skriftartímabil Þorvalds var c1775-1836.

Ferill

Gefið af Robert Jamieson, Edinborg, árið 1837.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 302 (nr. 544). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 12. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í október 1990.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af bls. 443-513 (Árna sögu biskups) á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
  • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 15).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Árna saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Þorleifur Hauksson
Umfang: II
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sturlunga saga

Lýsigögn