Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 344 fol.

Skoða myndir

Lögbók; Ísland, 1375-1400

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Sigurður Þorsteinsson 
Fæddur
1400 
Dáinn
1500 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Skúlason 
Fæddur
1680 
Dáinn
1707 
Starf
Manager (Ráðsmaður) 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingibjörg Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r)
Jóhannesar guðspjall
Aths.

Hluti guðspjallsins, skrifaður í 1 1/4 dálk.

Tungumál textans

Latína

Efnisorð
2(2r-58r)
Jónsbók
Efnisorð
3(58r-63v)
RéttarbæturSkipan Vilhjálms kardínálaLagaákvæði
Aths.

Réttarbætur Eiríks konungs Magnússonar, Hákonar konungs Magnússonar og Magnúsar konungs lagabætis.

Eða tvö „leyfi“.

4(63r-74v)
Kristinréttur Árna biskups
Titill í handriti

„her hefr krıstınna laga rett hınn nyıa …“

5(74v-79v)
Kirkjuskipanir
Aths.

Óheilar.

Frá árunum 1224-c1340.

Bl. 79 er óheilt. Textabrot á rektósíðu þess hefur Árni Magnússon skrifað upp á bakhlið seðils.

Sjá má að innri dálkur bl. 79v hefur verið auður.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
79 blöð (280 mm x 200 mm).
Ástand

  • Skinnið er dökkt og aftast eru bæði stór og smá göt á blöðunum (skemmdir).
  • Bl. 34 er mikið skemmt.
  • Á bl. 63r hefur skriftin verið skýrð upp í fyrirsögn að Kristinrétti Árna biskups.
  • Af bl. 79 er einungis varðveittur strimill með hluta af innri dálki og spássíu.

Umbrot

Tvídálka.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Mynd á bl. 1v af Kristi á krossinum og Maríu og Jóhannesi til hvorrar handar.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Hluti af Jóhannesar guðspjalli skrifaður á bl. 1r, sem upprunalega var autt. Tímasett til um 1400 í Katalog I, bls. 280.
  • Þar fyrir neðan viðbót sem tímasett er til 15. aldar í Katalog I, bls. 280: „þu giorer ſem ſtraka lo?tur …“.
  • Einnig með hendi Árna Magnússonar fyrir miðjum ytri dálki á bl. 1r: „Arnas Magnæus Islandus m.pr.“
  • Spássíugrein á bl. 54v, tímasett til 15. aldar í Katalog I, bls. 279. Þar koma fyrir nöfnin Sigurður Þorsteinsson og Sveinn Skúlason.

Band

Upprunalegt band. Þykk tréspjöld bundin við leðurkjöl.

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1375-1400 (sjá ONPRegistre, bls. 442), en til síðari hluta 14. aldar í Katalog I, bls. 279.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Ingibjörgu Jónsdóttur í Ljárskógum árið 1686 (sbr. AM 435 a 4to, bl. 174r og 180v-181r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. mars 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 279-280 (nr. 502). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 30. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Athugað í janúar 1986.

Viðgert á verkstæði Birgitte Dall í nóvember 1978. Upprunalegt band varðveitt.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma frá 1989 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 342).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
« »