Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 336 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Grágás; Ísland, 1694

Nafn
Ásgeir Jónsson 
Dáinn
27. ágúst 1707 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-251v)
Grágás
Skrifaraklausa

„Samannleſinn vid Membr: | þa ſomu sem hun var effter | ſhrifud Anno 1694 (bl. 251v).“

Aths.

Bls. 195-205 auðar og bls. 194 auð að mestu.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
251 blað (318 mm x 206 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-501.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Ásgeiri Jónssyni árið 1694 (sbr. bl. 251v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 276 (nr. 494). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 24. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Jon Gunnar JørgensenThe lost vellum Kringla, 2007; XLV
« »