Skráningarfærsla handrits

AM 335 fol.

Grágás ; Ísland, 1690-1710

Innihald

(1r-262v)
Grágás
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
262 blöð (320 mm x 215 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 3-525.

Umbrot

Nótur

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Leiðréttingar Árna Magnússonar.
  • Merki á spássíum, gerð með blýanti. Sennilega frá undirbúningsvinnu við útgáfu Grágásar 1829.

Band

Band frá 1981.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Fylgigögn

Einn seðill (161 mm x 156 mm): Á Grágás konungsins stendur: Þessa bók á Ísleifur bóndi á Grund. / Vantar að corrigera alls staðar nescio {pro varðar skóggang, fjörbaugsgarður etc. skóggangur fjörbaugsgarður nema í einum stað. NB: Item útlægur að setja alls staðar: hanom pro honom, tolptarqviþr pro tolftarq: varo pro voro, nér vel ner pro nær, þurpt pro þyrpt konungr pro konongr ef finnaz kann scal scolo pro skal skulo, véri ubivis, þeirra pro þeira ubivis, hvarungi et familia pro hvarungi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1700 í Katalog I , bls. 276.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 22. desember 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 276 (nr. 493). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 23. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í janúar 1981. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Grágás

Lýsigögn