Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 315 l fol.

Skoða myndir

Jónsbók; Ísland, 1350-1400

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Guðbrandur Vigfússon 
Fæddur
13. mars 1827 
Dáinn
31. janúar 1899 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Fræðimaður; Gefandi; Skrifari; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-2v)
Jónsbók
Aths.

Brot.

1(1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

uppı l?ta vera fa?a bætr

Niðurlag

„mæla ſkerı hann auruar“

Aths.

Mannhelgi, kaflar 8-10.

2(2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

(ne?n)dum a? retta?anum

Niðurlag

„talma? ?erd“

Aths.

Mannhelgi, kaflar 20-22.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (219 mm x 142 mm).
Ástand

Tvö brot. Bl. 1r og 2v illa farin af sliti og óhreinindum.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Rauðir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1350-1400 (sjá ONPRegistre, bls. 441), en til 14. aldar í Katalog I, bls. 264.

Ferill

Samkvæmt athugasemd Guðbrands Vigfússonar komu blöðin til Danmerkur frá Íslandi árið 1858.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. nóvember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 264 (nr. 472). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 22. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Endurbundið í fyrra band (án dags.).

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »