Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 315 d fol.

Skoða myndir

Grágás; Ísland, 1150-1175

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-2v)
Grágás
Aths.

Landbrigðarþáttur. Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (222 mm x 144 mm).
Ástand

Bl. 1 er illa farið og svo máð að það er að hluta ólæsilegt.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá ágúst 1969.

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.Úr Grágás antiqvissima scriptura. Hefur hvorki verið eins ordineruð sem konungsins eður mín.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til loka 12. aldar í Katalog I, bls. 263, en c1150-1175 í ONPRegistre, bls. 441.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. nóvember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 262-63 (nr. 470). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. Haraldur Bernharðsson skráði í febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1969. Eldra band fylgir í öskju.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
« »