Skráningarfærsla handrits

AM 280 fol.

Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XX ; Ísland, 1674

Innihald

(1r-305v)
Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XX
Athugasemd

Fyrir árin 1673-1674.

Bl. 65, 91, 135 og 199 auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Dárahöfuð 1, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 meðalstórir hringir og stafur (IS5000-02-0280_1v), bl. 146-7915-16182023-252729313739-404345485052-545860-6264-667072747678bis8085-88949698104107111115-117119-123125143-144147-150152154157-160168-172175177-178182185-186188-189192-193. Stærð: 94 x 61 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 72 mm.

    Aðalmerki 1 (par) (IS5000-02-0280_11v), bl. 11. Stærð: 99 x 66 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 72 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1673 til 1674.

  • Aðalmerki 2: Dárahöfuð 2, með 5 litlum bjöllum á kraga, hvorki Hermes kross né hringir (IS5000-02-0280_33v), bl. 33198200218232236243-244246248264272-273275278299304. Stærð: 83 x 68 mm.

    Aðalmerki 2 (par) (IS5000-02-0280_137r), bl. 137. Stærð: 85 x 70 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 75 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1673 til 1674.

  • Aðalmerki 3: Skjaldarmerki með þremur sverðliljum og kórónu (IS5000-02-0280_91v), bl. 91. Stærð: 75 x 53 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 73 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1673 til 1674.

  • Mótmerki 4: Fangamark GM (IS5000-02-0280_92v), bl. 92. Stærð: 17 x 40 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 47 mm.

    Aðalmerki 4: Dárahöfuð 3, með 4 litlum bjöllum á kraga og 3 stórir hringir, enginn Hermes kross (IS5000-02-0280_99r), bl. 99. Stærð: 108 x 66 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 67 mm.

    Aðalmerki 4 (afbrigði) (IS5000-02-0280_209v), bl. 209. Stærð: 105 x 51 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 53 mm.

    Notað frá 1673 til 1674.

  • Aðalmerki 5: Dárahöfuð 4, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir (IS5000-02-0280_103r), bl. 103, 134-135. Stærð: 120 x 63 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 74 mm.

    Aðalmerki 5 (par) (IS5000-02-0280_108v), bl. 108. Stærð: 117 x 64 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 74 mm.

    Aðalmerki 5 (afbrigði) (IS5000-02-0280_291r), bl. 290-292. Stærð: 110 x 65 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 75 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1673 til 1674.

  • Aðalmerki 6 : Dárahöfuð 5, með 5 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir, bl. 131138195202204208210-211220224226-227230233245247251-252255-256267269-271279283286293-294298.

    Aðalmerki 6 (afbrigði) (IS5000-02-0280_217r), bl. 217. Stærð: 97 x 69 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 68 mm.

    Aðalmerki 6 (par) (IS5000-02-0280_228r), bl. 228. Stærð: 107 x 68 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 73 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1673 til 1674.

  • Aðalmerki 7: Skjaldarmerki Amsterdam 1 (IS5000-02-0280_156v), bl. 156. Stærð: 107 x 100 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1673 til 1674.

  • Aðalmerki 8: Dárahöfuð 6, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir (IS5000-02-0280_196v), bl. 196. Stærð: 114 x 56 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 73 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1673 til 1674.

  • Aðalmerki 9: Kanna með einu handfangi, smárar og lilja efst (IS5000-02-0280_206v), bl. 206. Stærð: 116 x 56 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 67 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1673 til 1674.

  • Aðalmerki 10: Skjaldarmerki Amsterdam 2 (IS5000-02-0280_261v), bl. 261. Stærð: 119 x 108 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1673 til 1674.

  • Aðalmerki 11: Dárahöfuð 7, með 5 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross og 1 meðalstór hringur (IS5000-02-0280_219r), bl. 219, 287, 301. Stærð: 103 x 67 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 74 mm.

    Aðalmerki 11 (par) (IS5000-02-0280_282v), bl. 282. Stærð: 103 x 68 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1673 til 1674.

Blaðfjöldi
305 blöð (328 mm x 210 mm), þar með talið blað merkt 78bis.
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking.

Kveraskipan

35 kver:

  • I: bl. 1-5 (2 tvinn + eitt blað: 1+5, 2, 3+4)
  • II: bl. 5bis-13 (eitt blað + 4 tvinn: 5bis, 6+13, 7+12, 8+11, 9+10)
  • III: bl. 14-23 (5 tvinn: 14+23, 15+22, 16+21, 17+20, 18+19)
  • IV: bl. 24-35 (5 + 1 tvinn: 24+35, 25+32, 26+31, 27+30, 28+29, 33+34)
  • V: bl. 36-45 (5 tvinn: 36+45, 37+44, 38+43, 39+42, 40+41)
  • VI: bl. 46-53 (4 tvinn: 46+53, 47+52, 48+51, 49+50)
  • VII: bl. 54-63 (5 tvinn: 54+63, 55+62, 56+61, 57+60, 58+59)
  • VIII: bl. 64-69 (3 tvinn: 64+69, 65+68, 66+67)
  • IX: bl. 70-79 (5 tvinn: 70+79, 71+78, 72+77, 73+76, 74+75)
  • X: bl. 80-89 (5 tvinn: 80+89, 81+88, 82+87, 83+86, 84+85)
  • XI: bl. 90-99 (tvö blöð + 4 tvinn: 90, 91, 92+99, 93+98, 94+97, 95+96)
  • XII: bl. 100-109 (5 tvinn: 100+109, 101+108, 102+107, 103+106, 104+105)
  • XIII: bl. 110-119 (5 tvinn: 110+119, 111+118, 112+117, 113+116, 114+115)
  • XIV: bl. 120-128 (eitt blað + 4 tvinn: 120, 121+128, 122+127, 123+126, 124+125)
  • XV: bl. 129-138 (5 tvinn: 129+138, 130+137, 131+136, 132+135, 133+134)
  • XVI: bl. 139-149 (eitt blað + 5 tvinn: 139, 140+149, 141+148, 142+147, 143+146, 144+145)
  • XVII: bl. 150-155 (3 tvinn: 150+155, 151+154, 152+153)
  • XVIII: bl. 156-164 (eitt blað + 4 tvinn: 156, 157+164, 158+163, 159+162, 160+161)
  • XIX: bl. 165-170 (3 tvinn: 165+170, 166+169, 167+168)
  • XX: bl. 171-180 (5 tvinn: 171+180, 172+179, 173+178, 174+177, 175+176)
  • XXI: bl. 181-188 (4 tvinn: 181+188, 182+187, 183+186, 184+185)
  • XXII: bl. 189-193 (eitt blað + 2 tvinn: 189, 190+193, 191+192)
  • XXIII: bl. 194-199 (3 tvinn: 194+199, 195+198, 196+197)
  • XXIV: bl. 200-207 (3 + eitt tvinn: 200+207, 201+204, 202+203, 205+206)
  • XXV: bl. 208-213 (tvö blöð + tvö tvinn: 208, 209, 210+213, 211+212)
  • XXVI: bl. 214-219 (3 tvinn: 214+219, 215+218, 216+217)
  • XXVII: bl. 220-229 (5 tvinn: 220+229, 221+228, 222+227, 223+226, 224+225)
  • XXVIII: bl. 230-237 (4 tvinn: 230+237, 231+236, 232+235, 233+234)
  • XXIX: bl. 238-247 (5 tvinn: 238+247, 239+246, 240+245, 241+244, 242+243)
  • XXX: bl. 248-259 (5 + eitt tvinn: 248+257, 249+256, 250+255, 251+254, 252+253, 258+259)
  • XXXI: bl. 260-271 (4 + 2 tvinn: 260+261, 262+271, 263+264, 265+270, 266+269, 267+268)
  • XXXII: bl. 272-277 (3 tvinn: 272+277, 273+276, 274+275)
  • XXXIII: bl. 278-289 (6 tvinn: 278+289, 279+288, 280+287, 281+286, 282+285, 283+284)
  • XXXIV: bl. 290-296 (tvö blöð + tvö tvinn + eitt blað: 290, 291, 292+295, 293+294, 296)
  • XXXV: bl. 297-304 (4 tvinn: 297+304, 298+303, 299+302, 300+301)

Umbrot

Band

Fylgigögn
Tveir seðlar, annar skrifaður fyrir Árna Magnússon.

  • Seðill 1 (125 mm x 104 mm): Monsieur Sveins Torfasonar 1707.
  • Seðill 2 (58 mm x 175 mm) milli bl. 77v og 78r: Anno 1673 21. júní. Þorsteinn Jónsson á Ormsstöðum keypti Hestfjall fyrir xxx lömb. Mark hans vaglskorið framan hægri og valt vinstra, galt iii fjórðunga fiska 1673 Einari Jónssyni í Arnarbæli. Lofað að láta í Hestfjall fimmtíu lömb. Lofaður hans vegna hálfur dalur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Þetta bindi er skrifað 1674.

Ferill

Var í eigu Sveins Torfasonar árið 1707 (sbr. seðla), en hann var sonur sr. Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ, aðalerfingja Brynjólfs biskups.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. október 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 245 (nr. 435). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 17. júlí 2002.ÞÓS skráði 8. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin og skráði kveraskipan 2. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1987. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter,
Umfang: s. 113-142
Titill: Lífssaga ... Þórðar Daðasonar ...,
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Umfang: 2
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Gripla, Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð
Umfang: 15
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Árbók 1946 (Landsbókasafn Íslands), Bókasafn Brynjólfs biskups
Umfang: 3-4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Páll Eggert Ólafsson
Titill: Ferill Passíusálmahandrits síra Hallgríms Péturssonar, Skírnir
Umfang: 101
Lýsigögn
×

Lýsigögn