Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 278 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XVII; 1667-1669

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Torfason 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Torfi Jónsson 
Fæddur
9. október 1617 
Dáinn
20. júlí 1689 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Titilsíða: „XVII Brefabök Biskupſens. | M. Brynjolfs Sveinsſonar, ſem hefſt Anno 1667. | A Alþinge og nær til Alþingis 1669“.

Innihald

(1r-300v)
Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XVII
Aths.

Fyrir árin 1667-1669.

Bl. 109 autt.

(287r-295v)
Efnisyfirlit

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
300 blöð (346 mm x 206 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking.

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Einn seðill (110 mm x 106 mm) skrifaður fyrir Árna Magnússon: „Monsieur Sveins Torfasonar 1707.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Þetta bindi er skrifað á árunum 1667-1669.

Ferill

Var í eigu Sveins Torfasonar árið 1707 (sbr. seðil), en hann var sonur sr. Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ, aðalerfingja Brynjólfs biskups.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. mars 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 244 (nr. 433). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 17. júlí 2002.

Viðgerðarsaga

Lagfært af Birgitte Dall í febrúar 1975.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Haraldur Bernharðsson„Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð“, Gripla2004; 15: s. 121-151
Agnete Loth„Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter“, s. 113-142
« »