Skráningarfærsla handrits
AM 272 fol.
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XI; Ísland, 1658-1660
Innihald
Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XI
„Brefabök Biſkupſens M Bryn|jölfs Sveinſſonar ſem byriaſt effter | alþïng. Anno 1658“
Efnisyfirlit
Lýsing á handriti
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð 1, með 4 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir ( 1 , 3 , 5 , 7 , 10 , 12 , 14 , 16 , 18 , 23-24 , 27-30 , 32-34 , 38 , 43 , 45 , 47-50 , 52-53 , 56 , 119 , 123-126 , 129-130 , 133-135 , 137 , 140 , 142 , 144 , 146 , 155 , 158 , 160 , 163 , 168 , 170-174 , 178 , 180-182 , 184-185 , 187 , 189 , 192 , 194 , 196 , 198 , 200 , 205 , 207 , 209-214 , 217-218 , 223-224 , 227-228 , 236 , 238 , 240 , 243 , 245 ) // Mótmerki: Fangamark PI? Ps? ( 2 , 4 , 6 , 8-9 , 11 , 13 , 15 , 17 , 19 , 21-22 , 25 , 26? , 31 , 35-37 , 39-42 , 44 , 46 , 51 , 54-55 , 57 , 115-118? , 122 , 127-128 , 131-132 , 136 , 138-139 , 141 , 143 , 145 , 147 , 154 , 157 , 159 , 161-162 , 164-167 , 169 , 175-177 , 179 , 183 , 186 , 188 , 190-191 , 193 , 195 , 197 , 199 , 201-204 , 206 , 208 , 215-216 , 219-222 , 225-226 , 229 , 235 , 239 , 241-242 ).
Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með hornum // Ekkert mótmerki ( 20 , 120 ).
Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð 2, með 5 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir // Ekkert mótmerki ( 61 , 63-66 , 83 , 87 , 89 , 90 , 100-103 , 105 , 107-108 , 110 , 113 ).
Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Dárahöfuð 3, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 stórir hringir og stafur // Ekkert mótmerki ( 67 , 76 , 78 ).
Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Fangamark AJ? // Ekkert mótmerki ( 68 ).
Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 // Ekkert mótmerki ( 71-72 , 230 , 232 , 244 , 246-247 , 249 ).
Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Dárahöfuð 4, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir // Ekkert mótmerki ( 75 , 85 , 96 , 98 , 104 ).
Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Fangamark MPB // Ekkert mótmerki ( 77 , 79 ).
Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2 // Ekkert mótmerki ( 150 , 153 ).
Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki (jurtir? blóm?) // Ekkert mótmerki ( 251 , 253 ).
Efnisnúmerun (með nokkrum gloppum).
Fangamark eiganda á bl. 1 (titilblaði).
Uppruni og ferill
Þetta bindi er skrifað 1658-1660.
Á titilblaði eru upphafsstafirnir „HT:“, en það mun vera fangamark Halldórs sonar sr. Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ, sem var aðalerfingi Brynjólfs biskups (sbr. Jón Helgason, Úr bréfabókum Bryjólfs biskups Sveinssonar, bls. VII).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. desember 1974.
Aðrar upplýsingar
Lagfært af Birgitte Dall í júní 1974.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Úr bréfabókum Bryjólfs biskups Sveinssonar | |||
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Haraldur Bernharðsson | „Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð“, Gripla | 2004; 15: s. 121-151 | |
Jón Helgason | Bókasafn Brynjólfs biskups, Árbók 1946 (Landsbókasafn Íslands) | 1946-1947; 3-4: s. 115-147 | |
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal | Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II |