Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 266 fol.

Skoða myndir

Bréfabók Gissurs biskups Einarssonar — Bréfabók Marteins biskups Einarssonar — Útlegging á boðorðunum tíu; Ísland, 1600-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Jónsson 
Fæddur
1626 
Dáinn
15. maí 1704 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Torfason 
Fæddur
1657 
Dáinn
1716 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-84v)
Bréfabók Gissurs biskups Einarssonar
Aths.

Fyrir árin 1540-1547.

Afrit.

Strikað yfir bl. 7 sem er innskotsblað með afritum og útdráttum úr skrifum frá sama tíma áhrærandi biskupinn.

Bl. 63v og 85 auð.

2(86r-94v)
Bréfabók Marteins biskups Einarssonar
Aths.

Fyrir árin 1548-1554.

Afrit.

Bl. 95 autt.

3(96r-135r)
Útlegging á boðorðunum tíu
Aths.

Bl. 135v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi og fangamarki PC // Ekkert mótmerki ( 2 , 4 , 6 , 9 , 10-12 , 22-25 , 30-34 , 36 , 38 , 40? , 43-44 , 46 , 49-50 , 52-53 , 56 , 60 , 62-63 , 66-67 , 70-73 , 75 , 77 , 80-81 , 83 , 90 , 92-95 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Kanna með tveimur handföngum 1, vínber og bókstafir PDM fyrir neðan // Ekkert mótmerki ( 98-99 , 102-103 , 108-109 , 115 , 122 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Kanna með tveimur handföngum 2, vínber og bókstafir BDM // Ekkert mótmerki ( 104-105 , 113 , 117 , 119 , 124 , 126-132 ).

Blaðfjöldi
135 blöð (305 mm x 195 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 7 innskotsblað í kvartó, óviðkomandi upprunalega handritinu.
  • Spássíugrein um eiganda með óþekktri hönd, neðst á bl. 1r.

Band

Band frá 1968.

Fylgigögn
Þrír seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (162 mm x 111 mm): „Ex literis Diaconi Gissuri Einarii scriptis ad Ottonem Gottschalci. messis qvidem multa, operarum pauci. Dominus Deus dignetur notis in suam messem operarios mittere. et tu, mi otto, nullum potes Deo majus officium præstare, qvam sanctum Evangelium pusillo Christi gregi ore proprio annunciare, sicut hoc ipsum tuis scriptis et maximo labore prosessus es; qvia Deus ab eo plus neqviret, cui multum donavit. ipse te conservet ad gloriam sui nominis et eccliesiæ ædificationem, Amen.“
  • Seðill 2 (152 mm x 103 mm): „Þetta er hönd síra Halldórs í Reykholti og meinast sem það skrifað sé þá hann var [...?] kirkju í Skálholti. Bókin er úr fórum mag. Brynjólfs. Það er ordinatiu=concept síra Böðvars í Reykholti. Certo scio, postqvam alterum illud in 4to Reykholti inspexi.“
  • Seðill 3 (162 mm x 111 mm): „Síra Þórður veit ei hvaðan hann hefur þetta. Óvíst hvort úr skræðunni á Hvoli er hvarf, eða eftir dómabók frá Rauðamel í 4to, sem var í láni hjá síra Guðmundi id Hellna og á Staðarstað. Þó ætlar hann þetta síðsta óvissara því þar muni ekkert þesslags neitt inni verið hafa. Verte. Þetta allt er manifeste skrifað úr bréfabók Gissurar biskups, et qvidem þvi exemplare in folio, er ég fékk af síra Jóni Torfasyni. Errata et ductus literaturam obscuri id e videnter monstraet.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 240. Bl. 96r-135r skrifuð af sr. Halldóri Jónssyni í Reykholti, er hann var prestur í Skálholti (sbr. seðil).

Ferill

Jón Torfason hefur átt bókina 1699 (sbr. bl. 1r), en áður hefur hún verið í fórum Brynjólfs Sveinssonar biskups (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. desember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 240-241 (nr. 421). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 28. júní 2002. ÞÓS skráði 3. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1968. Eldra band fylgir með í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
„Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°“, ed. Hans Bekker-Nielsens. 105-112
Jón ÓlafssonSafn til íslenskrar bókmenntasögu, ed. Guðrún Ingólfsdóttir, ed. Þórunn Sigurðardóttir2018; 99: s. xli, 278 s.
« »